Heimilisritið - 01.03.1945, Side 11

Heimilisritið - 01.03.1945, Side 11
isig, voru tvö glös og hálffull flaska af víni. „Eg vil eklti neinn mat“, sagði hann. „Eg ætla að fara upp að hátta. Góða nótt“. Hann tók töskuna sína og i'ór upp á loft. Hún stóð þarna eins og stirðn- uð, og horfði á eítir honum er hann gekk álútur upp stigann. Hann fór ir.n í gestaherbergið og lokaði á eftir sér. Hjarta hennar sló svo hægt, að henni var að verða óglatt. Hún gekk eins og í leiðslu að kaffiborðinu tók glósin og har þau fram í eldhús. Þegar hún þurkaði síðasta diskinn, hrökk hún við. Hún lagði diskinn frá sér og opnaði eldhúsdyrnar, — það var enginn vafi. Það heyrð- ist í loftvarnarflautum frá borg- inni. Þá mundi hún að blöóin höfðu tilkynnt, að haldin yrði loftvarnaræíing þá um kvöldið. Hún slökkti ljósin í eldhúsinu. Það varð að aðvará Tom, því annars kæmi vörðurinn. Húa gekk að sliganum og kallaði: „Það er loftvamaræfing Tom“. Hún fekk ekkert svar. Hún íór út og sá, að ekkert ljós var í gestaherberginu. Svo gekk hún örvæntingarfull aftur inn í dag- stofuna. „Myrkvun", hvíslaði hún. „Góði guð, láttu ekki verða myrkvun á heimili okkar“. Hún kastaði sér niður í sófann og grúfði andlitið í höndum sér. Hundurinn reis á lappirnar og þrýsti trýninu vingjarnlega að hendi hennar, s:m var vot af támm. Flautan á slökkvistöðinni fyrir handan hæðina byrjaði að væla. Skotið var flugeldum frá vatns- geyminn og sprenging heyrð- ist í fjarska. Svo varð allt kyrrt. Hún fann allt í einu að korrið var við bak hennar. Hún snéri sér við, snöktandi, og sá að Tom laut yfir hana þama í rökkrinu. Skjálfandi huldi hún andlitið í jakka hans. rDarsie“, sagði hann hljóð- lega. „Eg hef verið að hugsa tm þetta, uppi. Eg held ég hafi ekki gert mér grein fyrir, hvern- ig það hefur verið fyrir þig að vera héma alein. Eg skil það sem kom fyrir í kvöld“. „Tom talaðu ekki um þetta!“ greip hún fram í fyrir honum áköf. „Eg hef hagað mér eins og óviabarn, en ekki horfst í augu við staðrejuidirnar. ,Ást okkar er mér allt. Þarf ég að segja þér að þetta getur aldrei lromið fyrir aftur. — Aldrei“. Hann þrýsti henni að sér og strauk hár hennar. Vindgust lagði á milli epla- trjánna úti og inni um gluggana, og færði þeim sóninn frá loft- varnarflautunum, sem táknaði að æfingunni væri lokið. „Það er allt búið“, hvísiaði hún. „Þetta er allt búið“, endurtók Tom með raunalegu brosi. Hann kveikti á borðlampanum; það var HEIMILISRITIÐ 9

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.