Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 52
um var amerísk stúlka, sem hann hafði hitt í Varsjá. Þau höfðu flækst um víðáttur Aust- ur-Póllands í þrjár vikur, milli pólsku og þýzku herjanna. Hann sagði, að þau hefðu dregið fram lífið á brauðskorpum og ráfað úr einu þorpi í annað. 1 flestum þorpunum höfðu ráð verið sett á stofn. A. geðjaðist aldrei að Pólverjum, en féll all- vel við nazistana, en hann segir þó, að þorp í Austur-Póllandi, fjarri mannavegum, jámbrautum og þjóðbrautum, þorp, sem enga hernaðarþýðingu höfðu af neinu tagi, hafi verið gjöreydd eftir þýzkar loffárásir, alveg að á- stæðulausu að því er hann gat séð. Hann segir, að þýzkar flug- vélar renni sér oft yfir einmana bændakonur á afskekktum ökr- um og hendi á þær sprengjum eða sendi þem gusu af vélbyssu- kúlum. Hann sá líkin. A. og vin- kona hans komust loks til þýzka hersins, óku nokkra daga í opn- um flutningabílum með þýzkum landflóttamönnum og komust svo loks til Þýzkalands. Whitley er kominn frá Pól- landi. Hann segist hafa flogið yfir Varsjá á laugardaginn og borgin hafi staðið í báli. Þær fáu byggingar í miðborginni, sem ekki brunnu, voru þegar i rúst- um. Hann hyggur, að þúsundir óbreyttra borgara hafi farist. Þrjá daga var hann með rauða hemum og fannst ekki mikið til um hana. Berlín, 5. okt. 1939 Sovétríkin fengu ómótmælan- lega nærri því hálft Pólland or- ustulaust og einnig steinbítstak á ;baltnesku ríkjunum og standa nú á milli Þýzkalands og tveggja markmiða þess í austri, rúm- ensku olíulindanna og hveitakra Ukraníu. Hitler hefur flutt í flýti alla Þjóðverja burt úr baltnesku ríkjunum, þar sem ættir flestra þeirra hafa verið búsettar öldum saman. Eistland hefur gefið sig á vald og miskun Rússa og leyft þeim að byggja flugvelli og flotahafnir 1 landinu. Utanríkisráðherrar Lettlands og Litháen em á þönum milli höf- uðborga sinna og Moskvu, til þess að reyna að bjarga því, sem auð- ið er. Og þegar Rússar hafa náð tangarhaldi á þessum baltnesku ríkjum, hve skjótt munu þau þá taka trú kommúnista? Bráðlega, mjög bráðlega. Berlín, 6. okt. 1939. Hitler flutti hinar margboðuðu „friðartillögur“ sínar í ræðu í Ríkisþinginu í dag um hádegið. Eg var við þessa sýnisathöfn eina ferðina enn. Hann lagði fram „friðartillögurnar“, og þær voru um það bil nákvæmlega eins og aðrar, sem ég hef heyrt hann flytja úr sömu pontunni eftir hvert hernám sitt, síðan hann ruddist inn í Rínarlöndin 1936. Hitler bauð frið í Vestur- Evrópu ef Bretar og Frakkar láta Þjóðverjum eftir „lífsrými“ 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.