Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 26
Gestur á sumarhóteli KAFLI ÚR ÓPRENTAÐRI BÓK, SEM NÝLEGA IIEFUR VERIÐ ÞÝDD ÚR ENSKU. NEFNIST HÚN „R Ú M S IÐ I R“ OG ER RITUÐ í MJÖG GAMANSÖMUM TÓN. MAÐUR VAR nefndur Dante og fékkst við skáldskap. í gam- alli skræðu sem til er eftir hann, er lýsing á Helvíti. Segir hann frá því meðal annars, að yfir dyr- um staðar þessa hafi verið rituð (auðvitað með eldskrift) svo- hljóðandi tilkynning: „Þeir sem\ hér inn ganga, sleppi allri von“. Það er margra álit að samskonar yfirlýsing myndi sóma sér allvel yfir dyrum flestra sumarhótela nú á tímum. Þar sem aðsókn að sumarhótel- unum er gífurleg og færri en vilja fá þar húsaskjól, eru þau almennt rekin á sama hátt og opinberar skrifstofur. Þú hringir á eitt þeirra til að panta pláss. Óhefluð stúlkurödd svarar: Þú: Góðan daginn! Komið þér sælar! — Eh, haldið þér að hægt myndi vera að fá herbergi þarna hjá ykkur? St.: Hér eru alls engin her- bergi! Þú: Hvað meinið þér — engin herbergi? Er allt fullt? St.: Ójá! Allt fullt, ef þér skilj- ið það betur! Þú: Er hótelstjórinn við? St.: Meinið þér vertinn? Hann er ekki heima. Þú: Hvenær verður hann við? St.: Það veit ég ekki; hann hefur ekki tilkynnt mér neitt um það! — Var nokkuð annað fyrir yður? Þú: Hvert fór hót.... — vert- inn? St.: (Lágt) Djöfulsins frekja er þetta! (Hátt) Eg er búin að segja yður, að ég hef ekki hugmynd um hann, og ég hef annað að gera en standa hérna í símanumi. allan daginn! (Lætur símtólið niður). Nú er ofurlítið farið að þykkna í þér. Þú pantar vertinn sjálfan og með hraði. Tveimur og hálfri klukkustund síðar færðu samband. (Það er svo mikið að gera á línunni, segir símastúlkan, og smástöðvarnar ganga fyrir á milli fjögur og fimm). Þú: Halló! Góðan daginn! 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.