Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 18
riddara í viðurvist Svíakonungs og annarra sænskra úrvalsmanna. Framgjarna vísindamenn og lista- menn um víða veröld dreymdi um að verða þessarar upphefðar að- njótandi, og eins og nærri má geta unnu margír kappsamlega að því að koma sér á framfæri við Nobelsnefndirnar, og fóru stjómmálamenn ýmsra þjóða að leggja kapp á að greiða götu landa sinna í því efni. Það var ekki einungis sæmd fyrir einstak- linginn að fá verðlaunin heldur einnig fyrir þjóð hans. Það aug- lýsti hana sem menningarþjóð og bar frægð hennar um víða veröld. Það gat því ekki hjá því farið að sterk pólitísk öfl ynnu á bak við tjöldin að því að koma vissum mönnum á framfæri. Veitendurnir urðu því að taka tillit til margra aðstæðna við veitingaraar og voru í rauninni ekki frjálsir gerða sinna. Það gat verið ábyrgðarhluti að móðga fremstu stjórnmálamenn stórþjóðanna, sem höfðu aðstöðu til að gera Svíum og Norðmönn- um ýmiskonar skráveifur ef því var að skipta. Framkvæmdin var því oft sú, að þjóoum voru veitt verðlaunin fremur en einstakling- um. " I Frá upphafi hefur það verið algild regla við veitingu Nobels- verðlaunanna, að þeir einir hafa komið til greina, er áður hafa fengið viðurkenningu sem miklir listamenn eða vísindamenn. Hafa því margir þeirra, er verðlaunin hafa hlotið, óumdeilanlega verið mestu snillingar hver á sínu sviði og maklegir allrar hugsan- legrar sæmdar. En stundum hef- ur líka verið gengið fram hjá ágætustu mönnum cn aðrirminni háttar mennn verið teknir fram yfir þá. Almenningur mun yfirleitt hafa veitt verðlaununum í eðlisfræði, efnafræði og læknisfræði minni athygli en bókmennta- og friðar- verðlaununum, og stafar það af því að þekking flestra á þessum vísindagreinum er lítil og skiln- ingurinn á mikilvægi þeirra tak- markaður. Þær veitingar hafa því sætt minni gagnrýni en veitingar hinna síðar ne'r.clu verðlauna. Fyrstu verðlaunin fyrir eðlisfræði voru veitt Konrad Wilhelm Röntgen fyrir uppgötvun hans á hinum svonefndu Röntgen- eða X-geislum. Röntgcn var þýzkur maður, prófessor í Miinchen. Uppgötvunina hafði hann gert árið 1895 og var mikilvægi henn- ar augljóst og siþekkt þegar hann hlaut Nobelsverðlaunin. Síðan hefur mörgum fremstu mönnum þessarar vísindagreinar verið veitt verðlsunin, svo sem Marconi, 1909, Einstein, 1921 og Niels Bohr, 1922. Meðal þeirra, er hlotið hafa verðlaunin fyrir efnafræði eru sérstaklega margir Þjóðverjar. Mun það stafa bæði af því, að þeim var haldið mjög fram og af því að sú vísindagrein var stunduð af meira lappi í Þýzka- 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.