Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 35
Ást við fyrstu sýn — Eg varð ástfangin af hon- um við fyrstu sýn — og svo lét hann á sig gleraugyn sín.... * Hjónaband og matreiðsla — Læknirinn hefur bannað konunni minni að matbúa — Er hún veik? — Nei, en ég er veikur. # BÖRNIN BARA SKATTALÆKKUN — Það er hætt að hugsa um börnin eins og þau væru börn, heldur eru þau bara álitin sliatta- Iækkun. * Sorglegt slys .... hann söng ástarlióð fvrir ut- an gluggann hjá stúlkunni, sem hann var skotinn í. Hún bjó á þrið.iu hæð og kastaði rós niður til hans, en glevmdi að slíta hana upp úr blómsturpottinum. * MIINAÐI BARA EINUM Móðirin: Þú ættir að vita hvað hann Nonni minn er orðinn duelegur í reikningi. Nonni, segðu frænda hvað tvæir og tveir eru. Nonni: Þrír. Móðirin: Sko, það munar bara einum. * Talaði í líkingum — Eg skal sesria vður læknir, að áður en ég fór að taka inn meðalið vðar át ég eins og hest- ur. en nú ét ég ekki meira en nýfætt folald. * ILL NAUÐSYN — Ertu hamingjusöm? — Já, ég er svo hamingjusöm að ég verð að fara á sorglegar bíómyndir til þess að gráta. HEIMILISRITIÐ Var rukkari — Hvar sem ég kem er ég beðinn um að koma aftur. — Ertu svona vinsæll ? — Nei, ég er rukkari. * VINDILLINN VAR FYRIR — Það er myrkvun. Ertu nokkuð hrædd? — Ekki ef þú tekur vindilinn út úr munninum. * Misskilið orðatiltæld Eiginmaðurinn: Þú hefur sann- arlega málað hurðina illa. Eiginkonan: Þú sagðir líka að hún þyrfti illa að málast. * UM FLEIRI AÐ RÆÐA Faðirinn: Hvað hét maðurinn, sem ég sá vera að kyssa þig í gærkvöldi? Dóttirin: Klukkan hvað? * Hinn góði hirðir — . Hann er féhirðir. — Hvað er það? — Hann hirðir fé. # SVÖR ÁKÆRANDANS Nafn? Bobbi. Fæddur? Já. Nafn föður? Pabbi. Nafn móður? Mamma. Staða? Afleit. * Sútun — Súta sútarar það nokkuð þó að þeir fái sterkari bjór en nú fæst í landinu ? — Ja, ekki súta þeir þann bjór, þó að þeir súti hann ekki. * UR VÖNDU AÐ RÁÐA Nína: — Hvenær ætlarðu að gifta þig? Anna: — Það veit ég ekki. Nína: — Hvers vegna? 33 v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.