Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 66
RÁÐNING SVÖR
Á JÚNÍ-KROSSGÁTUNNI( Sbr. Dœgradvöl á bls. 62
LÓÐRÉTT:
1. hagnast, 5. eldfast, 10. um, 11.
ei, 12. eldaður, 14. fylling, 15. ara-
bisk, 17. keip, 20. turna, 21. lýst, 23
unnra, 25. son, 26. hirta, 27. 'nekt,
29. erti, 30. trassasöm, 32. ítak, 33.
skör, 36. rætur, 38. sór, 40. krank,
42. árar, 43. skaut, 45. gnýr, 46
svertar, 48- yllivið, 49. tröllin, 50
íð, 51. N. N., 52. dögunin, 53. hag-
stæð.
LÓÐRÉTT:
1. hrekkur, 2. gaddinn, 3. auða, 4.
smurt, 6. leysa, 7. dilk, 8. alidýri, 9'
tagltak, 13. raus, 14. finn, 18. en, 19.
pretur, 21. litmörg, 22. s.t., 24. akr-
ar, 26. hrökk, 28. tak, 29. ess, 31.
grálynd, 32. ítarleg, 34. ranglát, 35
skrínið, 37. ær, 38. skeð, 39. rutt,
41. ný, 43. sviði, 44. tarna, 46. svin,
47. röng.
HJÁLPARBEIÐNI SVARAÐ.
í uppþotinu, sem varð við Varð-
arhúsið í Reykjavík á Vopnahlés-
daginn, milli Reykviskra stráka og
brezkra sjóliða, gekk einn sjólið-
anna að ameriskum flugmanni, sem
stóð álengdar:
— Blessaður komdu og hjálpaðu
okkur, sagði sjóliðinn.
Bandaríkjamaðurinn leit kulda-
lega til hans og sagði:
— Getið þið ekkert án okkar
hjálpar?
HVER ER SKÝRINGIN?
Dómarinn var svona rangeygður.
HVE LANGUR TÍMl?
4 klukkustundir.
LÁRÉTTAR OG LÓÐRÉTTAR.
Fimm jafnhliða ferhyrninga (4 litla og
I stóran).
HVERJU TAPA ÉG?
Sextíu krónum?
ELDSPÝTNAÞRAUT
Fjórar eldspýtur fara í „E‘‘,
ein í „1“ og þrjár í „N“. Eftir
verður þá „EIN“.
1,2 OG 3:
Sex upphæðir: 123, 213, 312, 132, 231
og 321.
Spurnir
1. Nei. Skurðurinn er 110 íet á
breidd, en skipið 118 fet.
2. ítölsku, þýzku eða frönsku.
3. Nei.
4. Frakkland.
5. Kina.
GÓÐUR I.ÆRIFADIR
Það hefur vakið eftirtekt, hversu
margir af hljómlistarmönnum þeim,
sem leikið hafa í hljómsveit Benny
Goodmans, hafa sjálfir síðar meir
orðið ákaflega vinsælir hljómsveitar-
stjórar. Meðal þessara manna eru:
Teddy Wilson, Harry James, Charles
Barnet og Gene Krupa.
—
HEIMILISRITIÐ lcemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun
annast Víkingsprent, Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur.
Áskrifendur í Reykjavík fá ritið heimsent án aukakostnaðar gegn greiðslu við móttöku. Áskrifendur
annars staðar á landinu greiði minnst 6 hefti fyrirfram og fá þá ritið heimscnt sér að kostnaðarlausu.
64
HEIMILISRITIÐ