Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 11
— Eg geri þá ekki meira í þessu fyrr en ég heyri frá yður, frú Seymour, sagði hann stutt- aralega, er þau skildu um kvöld- ið. — Gott, svaraði hún í sama tón. Hún afþakkaði kvöldboð, og notaði kvöldið til að kynna sér uppdráttinn. Myndina af sér og Pendleton lét hún einnig liggja á borðinu. Allt í einu fór hún að gráta. Rétt í því hringdi síminn. Það var Freddy. — Hvað gengur að þér, spurði hann. — Kærir þú' þig um, að ég komi? — Já, svaraði hún. Þar með var það ákveðið. Freddy var gæðadrengur, og þótti vænt um hana. — Þú hefur grátíð, sagði hann, þegar hann kom inn. Hann tók eftir uppdrættinum og mynd- inni. — Við giftum okkur, Freddy, sagði Toni. — Nei, svaraði Freddy. — Ha? — Nei, þakka þér fyrir. — Eg hef séð þig gráta dauðan mann í fimm ár, og látum það nú vera, en þegar þú ferð að gráta út af lifandi manni.... — Óskapar barnaskapur, ef þú átt við Scott Pendleton, sagði hún. — Eg hef bara séð hann níu sinnum wn ævina. — Jæja, maa sínnum? Þú ert viss um, að það er ekki átta eða tíu? Hve oft hittirðu Joe, áður en þú giftist honum? Toni svaraði engu. Hún minnt- ist Joe, þegar hann kom ríðandi á hvítum hesti, útitekinn í and- liti, á gúlri silkiskyrtu. Það var svo langt síðan. í fyrsta sinni fann hún, að minningin um Joer var ekki eins fersk og áður, held- ur aðeins rómantísk endurminn- ing. Scott var ekki alvara, þegar hann sagðist ekki ætla að taka sér meira fyrir hendur, fyrr en hann heyrði frá henni. Morgun- inn eftir hringdi hann, og sagð- ist hafa gert pappalíkan af hús- inu. — Eg vildi gjarnan sýna yður það. Má ég koma seinna í dag? — Komið klukkan fimm, svar- aði hún og þrýsti áhaldinu að brjósti sér. — Þér hafið hlotið að vinna í alla nótt! sagði hún,. þegar hann tók upp líkanið af húsibu. — Ó, Scott, hvað þetta er ljómandi snoturt! Frá hári hennar barst veikur ilmur af ilmvatninu, sem hún notaði. Hann stóð hreyfing- arlaus, en kipraði saman annað munnvikið. — Eg get ekki að því gert, að mér finnst hálft í hverju, að þér séuð ekki að öllu leyti ánægð HEXMIUSEITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.