Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 37
Er ástln blind? Smásaga eftir WILTON MATTEWS ÁSTFANGINN? Var það mögu legt? í fyrsta sinn á ævinni varð Alec var við, að hann hafði sam- vizku. Það munaði minnstu, að hann skellti upp úr. Ástfanginn! Hve oft hafði hann orðið hrifinn af konum síðustu tíu árin? Það mundi hann ekki. En hann fann, að ást hans á Christie var óeig- ingjamari og æðri ást, en hann hafði til þessa orðið var við. Já, hann hafði margar konur kysst. En Christie var ólík öllum öðr- um. Alec leit á hana. Hann hafði verið að kyssa hana. Hún hélt ennþá örmum um háls honum og hafði augun aftur. Hún. var sakleysisleg, indæl, ung og fög- ur. Hann sagði: „Elskan mín! Við getum ekki staðið hér! Hvað heldurðu, að um okkur verði sagt?“ „Mér er sama“, hvíslaði hún án þess að opna augun. Með hægð losaði hann sig úr armlögum hennar og sagði: „Þú verður að gæta þín. Eg er talinn eyðileggja álit þeirra kvenna, er ég kynnist“. Hann hellti sherry í glösin. Þau höfðu aðeins þekkzt um þriggja vikna skeið. Alec fann að Christie var of ung og of góð handa honum. Hún sagði: „Manstu ekki eftir síðustu nótt?“ „Jú“, svaraði hann og rétti henni glasið um leið. Þau höfðu farið langt í bíln- um hans kvöldið áður. Alec hafði sofnað og Christie tekið við stjórninni. „Manstu hvað gerðist í fyrrinótt?“ spurði hún. „Var það eitthvaá sérstakt?"' „Já, þú baðst mín. Álíturðu það svo lítilfjörlegt, að ekki sé orðum í það eyðandi?“ Alec varð steinhissa. „Ef ég hef beðið þín, þá er því til að svara, að ég var full- ur. Eg er þín ekki verður og^ hefði aldrei ódrukkinn leyft mér slíka fjarstæðu“. Christie skipti litum og sagði: HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.