Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 45
verja, hefur hann líklega tapað styrjöldinni. Þýzku blöðin ásaka Breta hvert í kapp við annað í dag fyr- ir bað, að þeir ætli að breiða styrjöldina út, á Balkanskaga, við Miðjarðarhaf eða á einhverj- um öðrum stöðum, og skilst mér, að þau eigi við Holland. Berlín, 6. maí 1940. Bernhard Rust, kennslumála- ráðherra nazista, flutti útvarps- ræðu í dag til skólabarna og dró þar upp einkar ljósa mynd af þýzku hugarfari á því herr- ans ári 1940. „Guð skapaði heim- inn til þess, að þar sé unnið og barizt“, sagði hann. „Hver, sem .ekki skilur lögmál lífsbaráttunn- ar, verður talinn út, eins og sá, sem undir verður í hnefaleik. Allt hið eftirsóknarverða á þess- ari jörð er sigurlaun. Hinir sterku vinna þau. Hinir máttar- minni glata þeim---------. Þýzka þjóðin greip ekki til vopna und- ir stjórn Hitlers til þess að ryðj- ast inn í önnur lönd og neyða aðrar þjóðir til að þjóna sér. Ríki, sem vörðu þeim leiðina til lífsgæða og einingar, knúðu þá út í styrjöldina“. Mér fer að skiljast, að hið mikla vandamál Evrópuþjóða sé hvorki kommúnismi né fasismi, og þess vegna ekki þjóðfélags- legs eðlis. Það er vandamál Germanismans, hugarfarsins,, sem Rust dró svo skýra mynd af. Enginn friður fæst í Evrópu fyrr en það er leyst. Þýzkum skólatelpum var í dag skipað að koma í skólann með loshár, sem þær kemba af sér. Það á að safna því í flóka. Berlín, 7. maí 1940. Þýzku blöðin hafa í marga daga haldið uppi áköfum áróðri til þess að reyna að sannfæra menn um, að nú ætli Banda- menn að hefja „árásir“ á ein- hverjum öðrum stað í Evrópu,. úr því þeim mistókst í Noregi, Hvar ætla Þjóðverjar að ráð- ast næst inn? Eg hef grun um Holland, að nokkru leyti af því,. að það er eina landið, sem aldrei er minnzt á í þessum áróðri. Berlín, 8. maí 1940. Ekki gat það dulizt, að mikið var á seyði í Wilhelmstrasse í dag. Einhverjar ráðagerðir, en enginn veit hverjar. Ralph Barn- es, sem er nýkominn frá Amster- dam, segir, að brautarþjónarnir hafi dregið tjöld fyrir lestar- gluggana meðan farnar voru fyrstu tuttugu og fimm mílurnar áleiðis frá þýzk-hollenzku landa- mærunum til Berlínar. Eg heyri, að Belgum og Hollendingum sé órótt. Það er ekki óeðlilegt. Eg fór í bíó í úthverfi borg- HEIMILISRITIÐ 43:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.