Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 14
Grip, liila auðuga eyjan, sem liggur lan^t úti jyrir Noregsströndum. MINNSTI HREPPUR NOREGS Á örlítilli, gróðurlausri eyju, langt úti í hafi, innan um boða og grynningar, eiga 270 menn heima. í grein þessari, sem er þýdd úr norska tímaritinu Fram, segir Asbjörn Barlup frá för sinni til þessa litla en farsæla hrepps. FYRIR löngu síðan, var uppi maður nokur í Þrándheimi, að nafni Johan Ernst Gunnerus. Hann var biskup en hafði þó áhuga á fleiru en kirkjumálum. Einkum lét hann náttúruvísindi til sín taka, og fyrir atbeina hans var stofnað hið nafnkunna vísindafélag í Þrándheimi. Gunnerus biskup skrifaði rit- gerð um sjódýr eitt, er hann kallaði „Stour-Vagnen“ — sama og hin grimma og gráðuga há- hyrna. Gunnerus lýsti því, hve mjög önnur sjódýr hræðist þenn- an grimmdarsegg, og segir í því tilefni m. a.: „Af slíkum orsök- um hafa nýlega náðst tveir kóp- ar, meira að segja í kirkjudyr- unum á Grip, sem er fiskiver úti í hafi í Norðmæris prófasts- dæmi“. Þetta minnir ef til vill full- mikið á Múnchhausen gamla, manni þætti jafnvel líklegast, að einhver gamansamur sjómaður hafi skemmt sér við að reyna trúgirni hins hrekklausa bisk- ups. En hafi maður komið þang- að sjálfur, sér maður, að það er vel hugsanlegt, að ungir og ó- reyndir kópar, örvita af ótta við erfðaóvin sinn, hafi leitað hæl- is hjá kirkjunni, alveg eins og mannfólkið á Grip hefur oft gert. 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.