Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 18
lagzt þar að bryggju, og við för- um því í land á árabát. Leiðin liggur inn ofurlítinn vog, svo þröngan, að árablöðin naerri snerta klettana báðum megin. Æðarfuglinn víkur undan bátn- um í stórhópum. Það er rétt eins og hann sé taminn. Annars eru engin húsdýr á eynni. I þeirra stað kemur æðarfuglinn, og milli hans og eyjarskeggja ríkir bezta samkomulag, þar dettur engum í hug að vinna honum mein. Við förum í land og erum þegar komin í miðjan „bæinn*. Til vinstri handar er sjóbúð kaupmannsins, þar sem konur og karlar starfa af kappi að fiskverkun. Til hægri byrjar gatan, því að reyndar eru til göt- ur á Grip. Þær eru ekki breiðari en sund milli húsa, en eins vel lagðar og hvar annarsstaðar. Þær eru gerðar úr steinsteypu, og hversu sem öldur hafsins skolast yfir hafnargarðinn, verð- ur þeim ofurefli að rífa upp göt- urnar. Og þarna er verzlunar- búðin. Hún stendur við svæði, sem er reyndar nokkra fermetra að stærð og minnirnæstumátorg í bessum brúðubæ. Við förum fram hjá sérkennilega snotrum, litlum húsum, svo vel hirtum, að nálgast dekur. Við komum að öðru svæði, og við það stendur kirkjan — hin najnkunna Grip- 16 kirkja. Hún er rauðmáluð, íburð- arlaus hið ytra, og er áreiðanlega ein hin allra minnsta kirkja landsins. Hún var fyrst byggð á 13. öld, en endurbyggð 1580 af góðum og velmegandi bæjarbú- um. Nöfn þessara heiðursmanna sjást enn á tréverkinu í hinu trausta þaki. Fyrir nokkrum ár- um var kirkjan hresst upp á ný og lagfærð á ýmsan hátt. Öll hvíta málningin var hreinsuð af, þaksvalir, sem ekki áttu við, teknar burt, gluggarnir byggðir að nýju í öðrum veggnum. Þann- ig fékk kirkjan aftur sinn forna fagra svip. Kirkjan er stolt bæjarbúa. Hvar annarsstaðar í landinu er hægt að finna söfnuð, sem telur aðeins 270 sálir og hefur kirkju alveg út af fyrir sig — og það meira að segja merka kirkju? Hér eru haldnar átta guðsþjón- ustur á ári, af prestinum í Kristi- ansund. Áður var þetta á annan veg. Þá var Gripkirkjan ekki lítilf jörleg annexía, heldur höf- uðkirkjan, og þar af leiðandi hafði presturinn aðsetur sitt á eynni, og þaðan þjónaði hann líka Smöla, sem þá var annexía. Á Grip eru mörg gömul hús. Eitt þeirra stendur rétt við kirkj- una, bjálkahús, sem hlýtur að vera nokkur hundruð ára. Hvern- ig má það vera, að timburhús geti staðið mörg hundruð ár í HEIMILISRITIÐ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.