Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 54
Sijörnuspáin * i Hvenær er íæðingardagur þinn? Ef hann er ó tímabilinu 22. júlí—22. ágúst (báðir dagar meðtaldir), þá ertu í heim- inn borinn undir stjömumerki ljónsins. Hér geturðu lesið, hvað stjömuspá- mennirnir hafa að segja þeim, sem fæðst hafa á þessum tima árs. 22. jlílí - 22. ágiíst + MENN, fæddir á þessum tíma ,árs, eru undir áhrifum frá stjörnumerki ljónsins. Þeir eru fæddir forustumenn og á þá er venjulega litið sem sjálfkjörna til að stjórna og leiðbeina. — Einna mikilsverðastur er sá hæfileiki þeirra að geta hug- hreyst og uppörvað þá kunn- uga og ókunnuga, sem þeir kom- ast í samband við, og ef þeir læra að nýta þessa eiginleika sína á réttan hátt er líklegt að þeim verði falin áhrifamikil og ábyrgðarmikil störf. Það er ekki ósennilegt, að þeir vinni ómetanleg endurreisnarstörf í þágu þjóðfélagsins, þegar mik- ið er í húfi. Eina hættan, sem getur verið í vegi þessara manna á frama- leið þeirra, er sú, að þeim er hætt við að gleyma því, að það eru ekki allir jafn atorkusamir og hugmiklir og þeir sjálfir. — Ekki er heldur ólíklegt, að þeir villist á þeim, sem eru áhuga- menn vegna eigin hagsmuna og hinna, er bera alþjóð fyrir brjósti. Þá gæti svo farið að þeir :yrðu verkfæri í höndum óvandaðra manna, er væru að nota hugsjónamál til að hlaða undir sig. Allir, sem fæddir eru undir ljónsmerkinu, þurfa sér- staklega að vera á varðbergi fyrir slíkum mönnum — mönn- um, sem alltaf eru á sama máli og síðasti ræðumaður, þótt hann hafi á röngu að standa, til þess eins að koma sér í mjúk- inn hjá honum. 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.