Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 43
1 BERLÍNARDAGBÓK j^^^MBLAÐAMANNSj Eftir WILLIAM L. SHIRER Þegar Þjóðverjar réðust inn í Niðurlönd. Berlín, 1. maí 1940. Fyrir tveim dögum fór ég nið- ur eftir Rín frá Basel til Frank- furt í fjórða eða fimmta skipti síðan styrjöldin hófst. Fyrstu tuttugu mílurnar frá Basel skil- ur áin lönd Frakka og Þjóðverja. Er þar farið um eins konar al- deyðu, því að meginvirki Þjóð- verja liggja handan við járn- brautarlínuna í Myrkviðarhlíð- um. Tveir meginherir standa þar öndverðir og fellur fljótið á- milli þeirra. Þó var allt kyrrt. Það var sunnudagur, og á leik- velli í þorpi einu léku sér þýzk börn, rétt fyrir augum franskra hermanna, sem voru á vakki handan árinnar. Þýzkir hermenn léku að gömlum fótbolta á auðri grasflöt, ekki meira en tvö hundruð metra frá fljótinu, þar sem frönsku herbúðirnar blöstu við. Lestir. brunuðu óáreittar eftir báðum fljótsbökkunum, sumar hlaðnar sams konar helj- artólum og þeim, sem fara nú eldi og blóði um Noreg. Ekki var hleypt af einu skoti. Engin ^lugvél sást á lofti. Hvers konar styrjöld er þetta, og hvaða leikur er hér leikinn? Hvers vegna varpa flugvélar sprengjum á samgönguleiðir á bak við víglínurnar í Noregi, eins og þær gerðu í Póllandi, en hér á vesturvígstöðvunum, þar sem tveir mestu herir heimsins horfast í augu, er algerlega hlífzt við manndrápum? Er bensín að þrjóta? í Berlín voru 300 leigubílar af 1600 tekn- ir úr umferð í dag, og 25% af einkabílum þeim og flutninga- bílum, sem enn hefur verið leyfður akstur, látnir hætta skyndilega. Það er augljóst, að Þjóðverjar hafa fullkomin yfirráð í lofti yf- ir Noregi, þar sem þeir hafa tök HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.