Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 59
Dick yar alveg forviða. Hann leit undrandi til rauðröndótta tjaldsins, sem flaksaðist ofur- lítið til í storminum. Það var ljós inni í þvi og það sáust greinilega skuggar tveggja manna, sem þar voru inni. „Hvað getur Sir Harvey Gii- man verið að gera hér?“ „Hann ætlar að leigja Popes- hús í sumar — þú veist — í Gallowsgötu, skammt þaðan sem þú átt heima. Yfirlögreglu- þjóninn sagði mér frá þessu. Og ég stakk upp á að við bæðum hann um að látast vera for- lagaspámann til að byrja með og láta ekki uppskátt hver hann væri fyrr en seinna. Þetta féll í góðan jarðveg — og ég held meira að segja, að sá gamli hafi reglulega gaman af atvinn- unni!“ Price rétti Dick riffil og þeir fóru að skjóta til marks. DR. HUGH Middlesworth kom gangandi til þeirra með golfkylfuna á bakinu. Það var farið að rigna. Hugh hafði verið að leika golf, en hætt þegar tók að rigna. Hann var um fertugt og byrj- aður að fá skalla. Venjulega var hann strangur á svip, en í samræðum átti hann til við- felldið bros. „Ertu ekki á krokketkapp- leiknum?“ spurði hann undr- andi, þegar hann nálgaðist, og leit á Price. ,Nei“, svaraði Price, og tók ekki eftir því, hvað bæði spurn- ing og svar voru kjánalegar: „Eg var að segja Dick frá Sir Harvey Gilman“. En Dick hlustaði ekki á hvið þeim fór á milli. Athygli hans var bundin við annað. Það var eitthvað öðruvísi en það átti að vera inni í spátjaldinu. Hann fylgdist með hreyfing- um Lesleys og spámannsins inni í tjaldinu, með því að horfa á skugga þeirra, sem féllu á tjaldið frá ljósinu inni. Hann sá að Lesley spratt allt í einu á fætur. Spámaðurinn stóð einn- :>g og virtist benda á hana yfir borðið. Það var eitthvað á seyði. Allt í einu sá hann að Lesley sneri sér undan og hljóp út úr tjaldinu. Dick hljóp til hennar og gaf sér ekki tíma til að leggja frá sér riffilinn, heldur hélt á honum. „Lesley! Hvað er að? Hvað sagði hann þér?“ Henni var brugðið, en reynai að láta á engu bera. „Hann sagði ekkert sérstakt. Bara þetta venjulega, að mér myndi farnast vel, lítilsháttar veikindi, en ekkert alvarlegt“. „Af hverju brá þér þá svona’’11 HEIMILISRITIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.