Heimilisritið - 01.01.1948, Side 52

Heimilisritið - 01.01.1948, Side 52
vcl um si" í rúminu tók hann að sýna henni ástríðuþrungin blíðu- liót. Gairila konan tók því öllu vel og endurgalt blíðu prófastins fremur öllum vonum. Hin fífidjörfu áform frúarinn- ar höfðu borið tilætlaðan árang- ur. Var nú röðin komin að bræðrunum, að ljúka þessu máli á viðeigandi hátt. Læddust þeir því hljóðlaust út úr húsinu til að verða sér úti um vitundar- vottá, og helzt sjálfan biskup- inn, ef Iiægt væri. I þessu síðasta atriði var hamingjan þeim hlið- lioll, því á götunni römbuðu þeir beint í fasið á biskupi, og nokkr- um kennimönnum öðrum. Hafði hann lengi haft við orð að heim- sækja þá bræður og kvaðst nú vera á leiðirini til þeirra. Kváð- ust bræðurnir fagna konm þeirra og gengu fyrir hinrim „geistlegu“ lieim að húsinu. Námu þeir fýrst staðar í húsagarðinum, til áð njóta kvöldsvalans, og var þeim borið vín og blysljós út í lauf- skýlið. Er þeir höfðu liresst sig við Ijúffengt vínið, góða stund, sagði eldri bróðirinn: — Þar, sem þér, herra biskup, hafði gert okkur þann heiður að lieimsækja okkur, langar okkur til að bjóða yður að ganga i húsið, sem yður mun áreiðanlega þykja gamian að sjá. — Biskup \’ar fús til þess að koma inn, og greip þá yngri bróðirinn blysljósið og gekk fyrir þeim inn í húsið. Fóru þeir, sem leið lá til svefnherbergisins, þar sem prófasturinn svaf hjá CíÚtu gömlu. Hafði hann orðið að ganga hmgan veg í kvöldmoll- unni; og síðan lagt. sig allan fram, svo að hann hafði verið orðinn þreýttur — enda svaf hann nú værum og sælum svefni í fangi gömlu konunnar. Hrökk hann upp við það, að múgur manns ruddist inn í herbergið og var borið ljós fvrir komumönn- um. í óðagotinu, sem á hann kom breiddi hann sængina upp vfir höfuð og hugðist að fela sig. En biskupinn var nú ekki alveg á því, að láta stéttarbróður sinn og skjólstæðing deyja í synd og svipti af honum sænginni. Varð þá prófastinum litið framan í leikfélaga sinn, Cíútu gömlu, og vfirboðara sinn, biskupinn, — og getur hver og einn gert sér í hugarlund, hvernig honum var innanbriósts. Enginn prófastur hefur nokkurn tíma þolað aðra eins angist og niðurlægingu. Biskup lét rigna svivirðingunum yfir prófastinn, meðan hann var að paufast í fötin, rak hann svo út á undan sér eins og hund, og lét flytja hann sem gæzlufanga heim á biskupssetrið, til þess að afplána þar syndina. Þegar prófasturinn var þannig 50 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.