Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 52
vcl um si" í rúminu tók hann að sýna henni ástríðuþrungin blíðu- liót. Gairila konan tók því öllu vel og endurgalt blíðu prófastins fremur öllum vonum. Hin fífidjörfu áform frúarinn- ar höfðu borið tilætlaðan árang- ur. Var nú röðin komin að bræðrunum, að ljúka þessu máli á viðeigandi hátt. Læddust þeir því hljóðlaust út úr húsinu til að verða sér úti um vitundar- vottá, og helzt sjálfan biskup- inn, ef Iiægt væri. I þessu síðasta atriði var hamingjan þeim hlið- lioll, því á götunni römbuðu þeir beint í fasið á biskupi, og nokkr- um kennimönnum öðrum. Hafði hann lengi haft við orð að heim- sækja þá bræður og kvaðst nú vera á leiðirini til þeirra. Kváð- ust bræðurnir fagna konm þeirra og gengu fyrir hinrim „geistlegu“ lieim að húsinu. Námu þeir fýrst staðar í húsagarðinum, til áð njóta kvöldsvalans, og var þeim borið vín og blysljós út í lauf- skýlið. Er þeir höfðu liresst sig við Ijúffengt vínið, góða stund, sagði eldri bróðirinn: — Þar, sem þér, herra biskup, hafði gert okkur þann heiður að lieimsækja okkur, langar okkur til að bjóða yður að ganga i húsið, sem yður mun áreiðanlega þykja gamian að sjá. — Biskup \’ar fús til þess að koma inn, og greip þá yngri bróðirinn blysljósið og gekk fyrir þeim inn í húsið. Fóru þeir, sem leið lá til svefnherbergisins, þar sem prófasturinn svaf hjá CíÚtu gömlu. Hafði hann orðið að ganga hmgan veg í kvöldmoll- unni; og síðan lagt. sig allan fram, svo að hann hafði verið orðinn þreýttur — enda svaf hann nú værum og sælum svefni í fangi gömlu konunnar. Hrökk hann upp við það, að múgur manns ruddist inn í herbergið og var borið ljós fvrir komumönn- um. í óðagotinu, sem á hann kom breiddi hann sængina upp vfir höfuð og hugðist að fela sig. En biskupinn var nú ekki alveg á því, að láta stéttarbróður sinn og skjólstæðing deyja í synd og svipti af honum sænginni. Varð þá prófastinum litið framan í leikfélaga sinn, Cíútu gömlu, og vfirboðara sinn, biskupinn, — og getur hver og einn gert sér í hugarlund, hvernig honum var innanbriósts. Enginn prófastur hefur nokkurn tíma þolað aðra eins angist og niðurlægingu. Biskup lét rigna svivirðingunum yfir prófastinn, meðan hann var að paufast í fötin, rak hann svo út á undan sér eins og hund, og lét flytja hann sem gæzlufanga heim á biskupssetrið, til þess að afplána þar syndina. Þegar prófasturinn var þannig 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.