Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 61
segja, monsieur, er, að fjand- menn hennar hafi mestmegnis verið kvenfólk“. Kenneth Marshall leit á hann. ,',Já“, sagði hann. „Vitið þér ekld af neinum kárí- rrianni, sem myndi hafa borið haturshug til hennar?“ „Nei“. „Hafði hún kynnst nokkrum af gestunum hér áður?“ „Ég held að hún hafi hitt Red- fern áður — einhversstaðar. Að öðru leyti, held ég að eklíi sé um neinn að ræða“. Það varð þögn. Svo spurði Weston: „Hvenær sáuð þér konuna yðar síðast?“ IHarshall svaraði eftir augna- bliks þögn: „Ég leit inn til hennar um leið og ég fór til morgunvérðar — um níuleytið“. „Afsakið, höfðuð þið sitt hvort svefnherbergið?“ „Já“. „Hvað var hún að gera?“ „Hún var að opna nokkur sendibréf“. „Var hún nokkuð öðruvísi í framkomu en hún átti að sér?“ „Nei“. Hercule Poirot sagði: „Minritist hún nokkuð á, hvað stæði í þessum bréfum“. Aftur lék dauft bros um varir Marshalls. „Ef ég man rétt, sagði hún að það væru bara reikningar“. „Hvenær fór hún venjulega á fætur?“ „Svona tíu til ellefu — vana- lega nær ellefu“. „Ef hún sæist á ferli klukkan tíu á sláginu, væri það þá eklci nolckuð óvanalegt?“ „JÚ, það var mjög sjaldan að hún færi niður svo snemma". „En það gerði hún samt í morgun. Vitið þér nokkra ástæðu til þess?“ Marshall sagði, án þess að láta sér bregða: „Ég hef enga hugmynd um það. Ef til vill hefur veðrið átt, sinn þátt í því — það er sérlega indælt véðrir —“. „Söknuðuð þér hennar seinna?“ Marsháll hreyfði sig til í stólnum. „Ég leit inri til hennar, rétt eftir morgunverðinn“, sagði hann. „Þar var enginn. Ég varð dálítið hissa“. „Og svo komuð þér niður á ströndina og spurðuð mig, livort ég hefði séð hana“, sagði Poi- rot. „Já“. Marshall hækkaði róm- inn. „Og þér sögðust ekki —“. Hið rólega augnaráð Poirots breyttist í engu. Hann strauk léftilega rim yfirvaraslceggið. Weston spurði: HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.