Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 11
Kvöldið' eftir hringdi leynilög- reglumaður dyrabjöllunni hjá okkur, svo að við urðum að hætta að spila. Iiann gerði sig heimakominn, þáði góðgerðir og ávitaði mig: „Ungfrú, þér hefð- uð átt að vera skynsamari en svo að' trúa ókunnugum strák fyrir 37 dollurum. Hann hefur kannske litið heiðarlega út. Ekki líklegur til að vera einn hinna heimilislausu flækinga, smá- þjófa, sem vinna hálfan mánuð, stela þá einhverju og hverfa. Eg skal veðja, að hann hefur stokk- ið upp í einhvern áætlunarbílinn á leið til Detroit. Svona piltar þyrftu að vera góða stund í steininum“. Hálfur mánuður leið. Leyni- lögreglumaðurinn lét ekkert til sín heyra, og ekkert frétti ég af Georg. Þá var það eitt sinn, er hð'ið var á dag og ég var að flysja kartöflur í kvöldmatinn, að dyrabjöllunni var hringt ákaft. Eg gekk til dyra og þar var þá kominn nýi lyftumaðurinn. Hann var alltaf þokkalega til fara, en nú hafði hann jakkann flakandi frá sér, og honum var mjög mikið niðri fyrir. „Eg er búinn að finna þá!“ hrópaði hann. „Eg er í einkenn- isfötunum hans, þau eru mátu- leg mér. Þeir voru í innri jakka- vasanum“. Og hann sýndi mér lítinn vasa innan á jakkanum. „Eg er hissa, að hann skyldi láta peningana þarna, það er miklu betra að nota ytri vasana“. Nú fór mér að skiljast, hvað' hann var að fara. „Þér eigið við, ’að þér hafið fundið peningana mína ?“ Hann kinkaði kolli. „Þeir eru hjá húsverðinum“. Við flýttum okkur niður til húsvarðarins. Turner rétti mér peningana og brosti út að eyrum. „Eg fann það á mér, að' Georg væri heiðarlegur“, sagði hann sigri hrósandi. Við hringdum til lögreglunn- ar og létum hætta öllum eftir- grennslunum. En Georg getur ekki haft neina hugmynd um það, því að hvorki Turneriolkið né ég höfuð heyrt hann eða séð síðan þetta gerðist. Þetta hlýtur að hafa atvikast eins og hér segir: Þegar ég fékk Georg pening- ana, hefur hann stungið þeim í varúð'arskyni í vasa, sem hann notaði annars sjaldan. Þegar bíl- stjórinn frá Macyverzluninni kom með borðið, hefur Georg stungið hendinni í ytri vasann á jakkanum sínum. Þar voru eng- ir peningar. Hann hefur litið á gólfið, þar voru þeir ekki. Það hefur komið fát á hann og hann snúið við vösum sínum, en ekki fundið einn eyri, hvað þá meira. HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.