Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 19
Ég het' hugsað mér að selja bíl- inn minn“. Virginia rak upp hæðnishlát- ur. „En þegar ég hugsa nú betur um þetta“, sagði Alan og hleypti brúnum, „hygg ég, að við mun- um ekki láta yður stjórna mat- sölunni okkar. Það' verður að vera einliver aðlaðandi kona, vingjarnlegri en þér---------“. „Heyrið þér“, tók Virginia fram í fvrir honum, „ef þér get- ið selt gamla bílskrjóðinn fyrir meira en fimmtíu dollara, eruð þér snillingur. Þá gæti jafnvel hvarflað að mér að gera félag við yður“. „Þetta er útkljáð mál. Jafn- skjótt og þér getið tekið við af mér hér, sný ég mér að fram- kvæmdunum“. Nokkrum dögum síðar fór hann að heiman. Þegar Virginia sá hann aka af stað, kom ein- liver kynlegur kipringur í háls- inn á henni og hún hugsaði: — Hann keniur áreiðanlega aldrei aftur. Hví skyldi hann gera það? En mér þykir það leitt vegna Bett frænku og Henry i'rænda — því að þau treysta honum. Þegar þau settust að snæð- ingi um kvöldið var Alan ekki kominn. „Það' er ekki hlaupið að því að fá gott verð fyrir gamlan bíl á þessum tímum“, sagði Henry frændi til að afsaka Alan. „En takist honum það ekki tekst engum það“. Að máltíðinni lokinni hjálpaði Virginia Bett frænku að þvo ílátin. Þytur vindsins í espi- trjánum lét í eyrum hennar eins o g kveinstaíir. — Hví ertu svona hljóð? spurði Virginia sjálfa sig. Eftir hverju ertu að hlera? Þú veist svo sem, að þú sérð hann aldrei framar-----. En þá kvað við fótatak úti • fyrir, og Bett frænka skundaði til dyra. Alan kom inn, glaður mjög, en þreyttur. „Ég varð að ganga nærri því alla leiðina heim“, sagði hann, „og ég varð að fara alla leið til Lebanon til að fá sæmilegt verð fyrir skrjóðinn“. Alan stakk hendinni sigri hrósandi í vasa sinn og tók upp úr honum seðlabunka. Hann hafði fengið 150 dollara ívrir bílinn. „Matstofan“ var opnuð 17. apríl. Þá voru liðnar þrjár vikur frá því að gamli bíllinn hans AI- ans braut spjaldið. Þær vikur hafði Alan látið hendur standa fram úr ermum og smíðað úr þeim timburhlöðum, sem keypt- ir höfðu verið fyrir peningana hans. Henry frænda batnaði svo fljótt, að það gekk kraítaverki næst, og hann lagði Alan lið við HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.