Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 25
neinni byltingu á svefnvenjum manna. Einhver athyglisverðasta af þessum tilraunum var gerð af R. Buckminster Fuller, uppfinn- ingamanni. Hann álítur, að við búum yfir frum-orkulind, sem endurnýjast auðveldlega. Þegar hún þverr, eyðum við af vara- orkulind okkar, sem endurnýj- ast miklu hægar. Ef við svæfum því, þegar frum-orkulindin er tæmd, þyrftum við miklu skemmri svefn, en ef við eydd- um af vara-orkulindinni. I tvö ár, þegar hann var rúmlega þrítugur, gerði Fuller vandlega tilraunir. Hvenær, sem hann fann til minnsta vott um þreytu, fór hann að sofa. Hann notaði minnkandi einbeitingar- hæfni, sem þreytumæli, þegar hann vann að' uppdráttum, út- reikningum eða skriftum. Strax og áhugi hans dvínaði hætti hann starfi sínu og fór að borða, lesa eða hlusta á tónlist. Ef hann fann ekki þegar í stað til endurnæringar, taldi hann rétt áð hvíla sig. Þessi tvö ár svaf Fuller að meðaltali tvær stundir af liverj- um tuttugu og fjórum, skipt nið- ur í um það hálfrar stundar svefn á sex stunda fresti. Hann skýrir svo frá, að þessi tilhögun hafi veitt sér „það bezta heilsu- ástand og starfsþrek, sem ég hef nokkru sinni fundið hjá sjálfum mér“. Þetta ástand var staðfest af líftryggingalæknum. Fuller gat ekki haldið þessum hætti til langframa vegna þess, að það kom í bága við störf hans með öðru fólki. En þó svaf liann ekki að meðaltali nema þrjár stundir af hverjum tuttugu og fjórum, skipt í þrjá einnar stundar svefntíma, í mörg ár eftir fyrstu tilraunina. Fleiri hafa gert slíkar tilraunir. Rithöfundurinn og útgefandinn Robert H. Davis tók eftir því, að fyrstu svefnstundirnar voru notadrýgstar, og að þessvegna var hagkvæmara að sofa í tveimur stuttum lotum en einni langri. I meira en tuttugu ár hélt hann þeirri venju að sofa í þrjár stundir, fara þá á fætur og vinna í þrjár stundir að nóttunni, og sofa síðan aftur í þrjár stund- ir. Honum fannst hann njóta betri hvídar en með' því að sofa sjö, átta eða níu stundir í einni lotu. I samræmi við þessa rök- semdafærslu gerði dr. R. W. Husband svipaðar tilraunir við háskólann í Wisconsin. Hann notaði stúdent, sem í fimm vik- ur svaf sínar venjulegu átta stundir. í næstu firnrn vikur fylgdi hann sömu áætlun og Da- vis — þriggja stunda svefn, HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.