Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 34
„NEI, Á SLÍKU og þvílíku kunna Englendingar betri tök en við“, mælti Hepplethwite ofursti. „Tökum sem dæmi skýrslur síðasta árs. Samkvæmt þeim voru á þjd ári framin níu- tíu morð í London. Varðandi sextíu og sex þeirra hafðist upp á hinum seka. Fjörutíu og þrír morðingjanna voru hengdir, tuttugu voru dæmdir til ævi- langrar hegningarvinnu og þrír reyndust vera geggjaðir og því ekki ábyrgir gerða sinna. Hvað sextán hinna morðanna snerti, var lögreglunni í rauninni fullvel kunnugt um, hver hinn seki var, en hins vegar hafði hún ekki nægar sannanir í höndum. Þann- ig urðu aðeins átta morð, sem hægt var að skipa í flokk full- komlega óupplýstra glæpa“. Peabody læknir gaf þjóni bendingu. „Fáið mér eitt kampa- vínsstaup. Ef bannsettur dallur- inn heldur áfram að velta svona, þá hef ég litla ánægju af þessum indæla hádegisverði . . . Já, kæri ofursti, þér hafið áreiðanlega rétt fyrir yður. En í London eru glæpir af þessu tagi hreinasti hé- gómi. Stórvirkari eru bófaflokk- arnir heima í Ameríku, án þess lögreglan fái við nokkuð ráðið“. Frakkinn Dubois tók nú til máls: „Bófapláguna í Ameríku má nánast telja til eins konar skæruhernaðar. Heima í mínu Hulinn glæpur Höfundur þessarar sérstæðu smásögu er WALTER DURANTY, hinn heimskunni og víðförli fréttaritari bandariska stórblaðsins New York Times landi er viss tegund morða miklu tíðust, nefnilega morð, sem spretta af afbrýðisemi. Og mér er óhætt að segja, að langflest þeirra skýrast að lokum“. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.