Heimilisritið - 01.09.1949, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.09.1949, Qupperneq 31
í þessu þýdda cjreinarkorni ér gerð nokkur grein fyrir þeim líkum, sem taldar eru fyrir því, að rétt svar fáist við spumingunni— Er líf á Marz? ÞESSI GAMLA spurning — er líf á Marz? — hefur öðlast nýtt og aukið gildi síðan til- raununum með flugskeyti og eldflauga fór að miða áfram, svo sem raun ber vitni, frá lokum nýafstaðinnar heimsstyrjaldar, og vísindamenn tóku að ræða möguleikana á að undirbúa leið- angur til þessa nágranna okkar í sólkerfinu, af alvöru. Fyrst um sinn verða menn samt að láta sér nægja að' framkvæma allar rannsóknir á Marz, héðan frá jörðunni, með' stjörnukíkinn að sterkasta vopni. Stjörnufræðingar þeir, sem aðallega fást við þessar rann- sóknir, verða að sæta því ákjós- anlegasta tækifæri sem gefst á tveggja ára fresti, þegar jörðin og Marz eru í beina línu frá sólu, og Marz snýr dag-helmingi sínum að næturhelmingi jarðar; eins og gefur að skilja, þar eð Marz er fjær sól, sem kunnugt er. Hin bjarta, rauð’leita reiki- stjarna kemur upp í austri um sólarlagsbil, er komin hátt á suðurhimininn um miðnætti, og sezt í vestri um sólarupprás. Eitt þessara gullnu tækifæra stjörnufræðinganna rann upp um miðjan febrúar s. 1. Þann 17. febrúar var Marz í „aðeins“ 100 millj. km. fjarlægð frá jörðu. Á tindi Locke-fjallsins, sem stendur á 2081 m. hæð í Davis-fjöllunum í Texas, birt- ist skínandi og titrandi mynd reikistörnunnar í 208 cm. stjörnukíki, sem er sá þriðji stærsti í heiminum. Athugendur sáu greinilega hinar hvítu snjó- eða ís-hellur við bæði skautin, rauðu flæmin, sem virðast vera eyðimerkur, myndaðar úr ryðlit- um klettamulningi, og grænu beltin, sem e. t. v. gætu verið gróðurlönd. En stjörnukíkirar megna aldr- ei að leysa þá ráðgátu, hvort líf þróast á Marz, og ef svo er, þá hverskonar. Þangað til að geim- HEIMILISRITIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.