Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 35
Srí hann þá, hvar hún stakk í skyndi hréj- miSa undir koddann. „Einmitt það, sem ég hef haldið fram“, mælti ofurstinn glaður í bragði. „Blóð' bróðurins hrópar til himins! Eða, eins og við Engiendingar orðum það: Murder will out! Það er gamalt orðtak, sem hittir naglann á höf- uðið. En svo að við snúum okk- ur aftur að því, sem ég gat um áðan ...“ „AFSAKTÐ — herra ofursti“. — Sá, er nú talaði, var fjórði maðurinn í hópnum, sem hafði dregið sig út í eitt horn hins mikla reykingasalar gufuskips- ins. ITann var hár vexti en grannur, og hann hafði ekki tek- ið þátt í samræðunum til þessa. — „Ef ég má vera svo djarfur að láta álit mitt í ljós, þá tel ég, að þér lítið alveg skakkt á mál þetta. Þér talið um, að framin hafi verið níutíu morð í London á tilteknu tímabili, það er að segja, morð, sein lögregl- unni var kunnugt um. En þér gieymið öllum þeim glæpum, sem hún fékk aldrei minnstu vitneskju um“. ITann néri fingr- um annarrar handar um höku sér. Ofurstinn blés fyrirlitlega frá sér gegnum nefið. „Eigið þér ef til vill við það, að í London sé hægt að mvrða menn, án þess að lögreglan komist nokkru sinni á snoðir um það?“ „Einmitt!“ svaraði hinn og brosti við. „Og ég vil jafnvel bæta því við, að' vitneskja lög- reglunnar um einhvern tiltekinn glæp sé aðeins staðfesting á því, að glæpur sá sé misheppnaður frá sjónarmiði „listarinnar“ — ef ég má taka svo til orða“. Hann bandaði hendi frá sér, snöggt og kæruleysislega. „Þér hljótið að viðurkenna, herra of- ursti, að ekki verður sagt, að glæpur hafi „heppnazt“ fullkom- lega nema því aðeins að hann komi aldrei fram í dagsljósið“. „Eg skil yður víst ekki fylli- lega“, mælti Peabody læknir. „Ef enginn getur vitað neitt um glæpinn, hvernig í ósköpunum HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.