Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 17
Alan vann að spjaldinu allan síðara hluta dagsins. Þegar kom- ið var undir kvöld, kom Virginia í hlöðudyrnar. „Eruð þér ekki búinn enii?“ spurði hún. Hún var rám og virti ekki snilldarverk hans við- lits. Alan leit upp spyrjandi: „Hafið þér fengið kvef?“ Virginia lét sem hún heyrð'i ekki spurningu hans: „Bett frænka segir, að maturinn sé til- búinn“, sagði hún. VIRGINIA vildi engan mat. Henni var illt í höfðinu og hnerr- aði í sífellu. Bett frænka kom henni í rúmið og gaf henni eitt- hvað volgt að drekka. A meðan sátu þeir Alan og Henry frændi fyrir framan arininn og spjöll- uðu saman. Þeir ræddu um stjórnmál og veðrið og við- skiptamál. 0g er þeir höfðu rætt um viðskiptamál almennt, tóku þeir til við' viðskiptamál Henrys frænda — og Virginíu — sér- staklega. „Það er ekki að furða þótt hún hafi fengið kvef“, sagði Alan. „Ja, þvílíkt, að hún skuli verða að afgreiða bensínið. Hve lengi hefur hún gert það?“ „I meira en viku“, sagði Henry frændi og neri á sér hrygginn, dapur í bragði, Alan hallaði sér fram yfir borð'ið íbygginn á svip. „Það sem yður vantar, er dug- legur karlmaður, þúsundþjala- smiður“, sagði hann. „Maður, sem gæti gætt fyrir yður bensín- geymisins, þegar þér eruð las- inn“. Gamli maðurin hló þyrkings- lega. „Það kann að vera satt“, sagði hann, „en slíkan mann er ekki hægt að fá — að minnsta kosti ekki hér“. „Þér gætuð' þá reynt að fá einhvern úr borginni“, sagði Al- an. Og hann bætti við, er Henry frændi virtist ekki skilja hann: „Þér gætuð til dæmis tekið mig. Eg er fæddur í sveit, en hef átt heima í borginni í mörg ár — nægilega lengi til þess að ég kann vel við mig hér“. Þegar Bett frænka kom niður var allt klappað og klárt. Og þegar Virginia komst aftur á kreik að þrem dögum liðnum, að vísu föl og lasleg, var allt í full- um gangi. Hún kom hlaupandi til Alans, sem réri sér á stól úti við bensín- geyminn. „Mér þætti gaman að vita, hvað þetta á að’ þýða“, sagði hún. „Að ginna frænda og frænku til að ráða yður og telja þeim trú um, að ...“ Hún hikaði, og Alan spurði, HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.