Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.09.1949, Blaðsíða 21
virtist „Matstofan“ ætla að verða hið gróðavænlegasta fyr- irtæki, og þarna í héraðinu varð' hún brátt vinsæl mjög. Það jók á virðingu Virginiu fyrir Alan, að hann stillti sig alveg um að gorta af þessu. En Iíenry frændi gat ekki á sér setið. „Bensínsalan hefur jafnvel aukist“, sagði hann upp með sér. „Það eru ótrúlega margir sem hugsa sem svo, að það sé langskárst að þeir slái tvær flugur í einu höggi, úr því þeir liafi á annað borð stanzað' til að borða. Alan hafði rétt fyrir sér, Jinny“. Og dagamir liðu. Alan féll aldrei verk úr hendi. A kvöldin sat hann glaður og kátur yfir í hvíta húsinu og smám saman tók sú hóflausa þverúð, sem Virginia hafði gert sér upp, að þverra. Og von tók að vakna í brjósti hennar — ef Alan yrði kyrr-------- Dag nokkurn, eftir hádegi, lagði hún leið sína til borgarinn- ar til að' kaupa ýmislegt smáveg- is. Alan sá hana koma aftur á harða hlaupum. I stað þess að fara inn í húsið, kom hún hlaup- andi sprengmóð yfir að bensín- geyminum. Kveðjubrosið hvarf af vörum Alans, er hann sá framan í hana. Hún virtist hafa hlaupið alla leiðina. Hann greip í axlir henni og hristi hana. „Hvað er að? Segðu mér það!“ Þegar hún hafði kastað mæð- inni, sagði hún: „Alan — — það er einhver maður að flækjast um í borg- inni að leita að þér. Póstmeistar- inn heldur að það — það sé leynilögreglumaður. Eg var dauðhrædd um að hann yrði á undan mér hingað“. Hún mátti naumast mæla, svo örvinluð var hún. Þeir fundu bílinn þinn, þar sem þú hafðir skilið hann eftir í bílskúr í Lebanon. Eg veit ekki hvers vegna þú skrökvaðir að okkur, eða hvar þú hefur fengið alla þess peninga. Eg — kæri mig ekki um að vita það. Eg skal láta mér detta eitthvað í hug til að segja honum, þegar hann kemur----------en þú verð- ur að fara, heyrirðu það!“ Alan varð þrjózkulegur á svip- inn. „Eg ætla mér alls ekki að fara“. Hún leit biðjandi á hann, tár- votum augum. „Elsku bezti, þú verður að fara“, hvíslaði hún. „Hafirðu einhvern tíma verið svo illa staddur, að þú hafir þurft að hlaupast á brott, ertu miklu ver staddur nú. Eg bið þig-----“ Hann hafði nú tekið hana í arma sína og þrýsti vörum sín- um að vörum hennar — sem HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.