Heimilisritið - 01.09.1949, Side 35

Heimilisritið - 01.09.1949, Side 35
Srí hann þá, hvar hún stakk í skyndi hréj- miSa undir koddann. „Einmitt það, sem ég hef haldið fram“, mælti ofurstinn glaður í bragði. „Blóð' bróðurins hrópar til himins! Eða, eins og við Engiendingar orðum það: Murder will out! Það er gamalt orðtak, sem hittir naglann á höf- uðið. En svo að við snúum okk- ur aftur að því, sem ég gat um áðan ...“ „AFSAKTÐ — herra ofursti“. — Sá, er nú talaði, var fjórði maðurinn í hópnum, sem hafði dregið sig út í eitt horn hins mikla reykingasalar gufuskips- ins. ITann var hár vexti en grannur, og hann hafði ekki tek- ið þátt í samræðunum til þessa. — „Ef ég má vera svo djarfur að láta álit mitt í ljós, þá tel ég, að þér lítið alveg skakkt á mál þetta. Þér talið um, að framin hafi verið níutíu morð í London á tilteknu tímabili, það er að segja, morð, sein lögregl- unni var kunnugt um. En þér gieymið öllum þeim glæpum, sem hún fékk aldrei minnstu vitneskju um“. ITann néri fingr- um annarrar handar um höku sér. Ofurstinn blés fyrirlitlega frá sér gegnum nefið. „Eigið þér ef til vill við það, að í London sé hægt að mvrða menn, án þess að lögreglan komist nokkru sinni á snoðir um það?“ „Einmitt!“ svaraði hinn og brosti við. „Og ég vil jafnvel bæta því við, að' vitneskja lög- reglunnar um einhvern tiltekinn glæp sé aðeins staðfesting á því, að glæpur sá sé misheppnaður frá sjónarmiði „listarinnar“ — ef ég má taka svo til orða“. Hann bandaði hendi frá sér, snöggt og kæruleysislega. „Þér hljótið að viðurkenna, herra of- ursti, að ekki verður sagt, að glæpur hafi „heppnazt“ fullkom- lega nema því aðeins að hann komi aldrei fram í dagsljósið“. „Eg skil yður víst ekki fylli- lega“, mælti Peabody læknir. „Ef enginn getur vitað neitt um glæpinn, hvernig í ósköpunum HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.