Heimilisritið - 01.04.1955, Page 2

Heimilisritið - 01.04.1955, Page 2
Forsíbumynd af ,,Öskubuskurn“ SÖGUR Bls. Tryggðasteinninn, eftir Val Vestan 1 Rauðtoppa, þýdd úr ensku ......... 14 Skuggar jortíbarinar, eftir Audrie Manley-Tucker ................ 24 Það verbur hverjum list, sem hann leikur, eftir Leslie E. Gillman . . 33 Falsarinn, sönn sakamálasaga .... 39 Flókib fjárhœttuspil, eftir Julian Symons ........................ 47 Undir fölskum forsendum, eftir Claude Geval .................. 54 Nýi herragarÖseigandinn, eftir Ruth Fleming (framh.) .............. 57 FRÆÐSLUEFNI lllir andar, lyf og lœkuar, um þró- un læknavísindanna, eftir H. W. Haggard. Niðurlág bókarinnar .. 17 ÝMISLEGT Samvizkuspurningar hjóna. I. Ertu góður eiginmaður?, II. Ertu góð eiginkona? ................... 8 Danslagatextar. — Ut vlð lygnan vog. — Heiðarrósin. — Pabbi kýs mambó. — Komdu að dansa 31 Orðspeki um ástina og konuna . . 37 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar . . 38 Madame Butterfly, — óperuágrip 45 Rá&ning á febrúar-krossgátunni . . 53 Or einu í annað ..... 7, 23, 30, 44 Eva Adams — spurningar og svör ............... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrcssgáta, .... 4. kápusíða s___________________________________J Á ÉG AÐ SKILJA VIÐ HANN? Eg hef nýlega komizt aS rann um, aS maðurinn minn hefur haft náin mök viS tvítuga stúlku í marga mánuSi. Þeg- ar ég bar þetta upp á hann, játaSi hann aS þaS vœri satt, en baS mig um aS fyrirgefa sér. Eg elska hann ennþá, en mér finnst hann hafa brugSizt mér svo, aS ég geti aldrei treyst honurn framar. HvaS get ég gert til þess aS öSlast ör- yggi og hamingju á ný? Ég samhryggist þér innilega. Þetta er þungbær raun fynr þig, en það er ekki einsdæmi. Þú mátt til með að reyna að láta hugann ekki dvelja ttm of við þetta sorglega mál. Þú vcrður að líta á það eins og eitthvað, scm aldrei hefði átt að gcrast, en er búið og gert og verður að fyrirgcfast. Ég er viss um, að það líður þá ekkt á löngu þangað nl þú öðl- ast traust þitt og fyrri hamingju á ný. ÉG KVÍÐI FYRIR ÞVÍ AÐ VERA EIN Eg er trúlofuS sjómanni, sem hét mér þvi, þcgar viS trúlofuSumst, aS hanta sjómennsku. Nú kveSst hann ekki geta staSiS viS þaS loforS. En ég get varla hugsaS til hinna löngu nátta, daga, vikna og jafnvel mánaSa, þegar hann er á sjónum og ég er ein og yfirgefin heima. Mér er næst skapi aS rifta trú- lofuninni og segja skiliS viS hann. Þú ert ekki cina stúlkan, sem giftist sjómanni, og ef allar sjómannskonur krcfðust þcss af mönnum sínum, að þcir (Framhald á 3. kápusiSu).

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.