Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 8
slegin út af hvarfi sonar síns. Þér gætuð ef til vill haft ánægju af að líta á málverkin hérna í stof- unni á meðan. Ragnar áttaði sig ekki fylli- lega á meiningu orðanna, fyr.r en maðurinn var horfinn út úr stof- unni. — En þegar honum varð hún ljós, fylltist brjóst hans sterkri og heitri gleðikennd. — Elín var þá ekki konan hans . . . því hann var faðir litla drengs- ins og móðir hans var þama inni — lasin. Hvernig skyldi nú liggja í þessu? Ósjálfrátt, eins og af gömlum vana, gekk hann að dyrunum, sem lágu að herbergi Elínar. Hann opnaði þær án þess að hika. Dauf og gámalkunn angan barst að vitum hans. Elín notaði ennþá sömu ilmvötn og forðum. Hann gekk eitt eða tvö skref inn í herbergið. Allt var með sömu ummerkjum og fyrir sex árum. Þama var legubekkurinn henn- ar, stólarnir, klæðaskápurinn, kommóðan — og þarna var litla borðið í horninu vafið klifurjurt- um og á því stóð myndin af hon- um sjálfum — hún hafði verið stækkuð — og fyrir framan hana lá dökkur hlutur — tryggða- steinninn. Ragnari fannst eitthvað losna fyrir brjósti sér. Hann fann svo heita ást gagntaka sig að hann kenndi sársauka. Um leið varð honum ljóst, hvílíkt erkifífl hann hafði verið, og hann roðn- aði af sneypu. Þá fann hann létta snertingu á handlegg sér, eins og laufblað félli. — Á hvað horfir þú, vinur minn? var sagt með angurblíðri röddu. Hann sneri sér við og horfðist í augu við Elínu. — Ég var að horfa á vott þess fegursta og göfugasta í manns- sálinni, vott trúfestinnar, fórn- fýsinnar og kærleikans — tryggðasteininn okkar. Augu hennar fylltust skyndi- lega támm. Hann tók blíðlega um axlir hennar, og hún hallaði sér að honum. — Ragnar — ég hef beðið þín svo lengi — þráð þig svo heitt — og svo komstu heim . . . en aldrei hingað til mín. — Ég hélt að þú værir búinn að gleyma mér — ást þín dáin, eða að hún hefði aðeins verið barnabrek. Hvers vegna komstu ekki — Ragnar? Hann þrýsti henni enn fastar að sér og sagði loðmæltur. — Ég hef verið asni, elsku ástin mín, bölvaður erkibjálfi. — Ég kom hingað daginn, sem ég kom í land. Þá sá ég þig sitja úti í garðinum, og maður, sem 6 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.