Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 10
^^cgxe?<gX5cgx5<gxsgxs>gQcz)gx5gxB>cgxs> =a^ Samvizkuspurningar hjóna L ersexsííxeeíssxsexssxssrsaxs J SoaraSu eftirfarandi spurningum .og /jomsfu að raun um, htíort þú ert eins góður eiginmaður, eða eigin- kpna, og þú hefur haldið. Þú getur gefið fimm stíör: O: aldrei; 1: tíarla nokkurntíma; 2: stundum; 3: oft; 4: alltaf. Leggðu síðan saman og berðu það saman tíið skýringarnar aftan tíið, á bls. 13. Og fyrir alla muni, tíertu nú heiðarlegur! I. Ertu góður 1. Felurðu þig á bak við dag- blöðin við morgunverðinn? 2. Frestarðu því að raka þig, þangað til eftir morgunverð? 3. Stöðvarðu hana í miðri frá- sögn, þegar hún er að segja sögu, með þessum orðum: „Láttu mig segja það; konur geta aldrei farið rétt með“? 4. Skírskotarðu til hennar sem „þeirar litlu“ eða „þeirar, sem ræður“ eða „betri helm- ingsins11? 5. Kvelurðu hana með því að neyða hana til að hlusta á uppáhaldssögur þínarframmi fyrir hverjum nýjum kunn- ingja? 6. Segirðu frá því, hvað hún er gömul? eiginmaður? 7. Talarðu um tildrög hjóna- bands þíns með orðalagi eins og »Þegar ég var fiskaður“ eða „þegar ég fékk lífstíðar- dóminn“ eða „þegar ég batt mig“? 8. iStynurðu þungan yfir því, hversu konur séu „gefnar fyrir smjaður” — „miklar skrafskjóður“ — „gjarnar til að falla fyrir útlendingum" — „annarshugar við bifreið- arstýri“ — „ástfangnar í ein- kennisbúningum“ ? 9. Er þér hætt til að fara að lesa dagblöð, þegar gestirnir eru þögulir? 10. Ferðu að segja frá fjöl- skylduleyndarmálum strax eftir fyrsta sopann? 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.