Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 15
35. Geymirðu 1 eigu þinni af- káralegar brúðargjafir til þess eins að særa ekki til- finningar annarra? 36. Tekurðu upp á eigið ein- dæmi þá ákvörðun að henda þeim gömlu fötum, sem hann heldur upp á, en þú vilt ekki að hann eigi lengur? 37. Þrýstirðu á tannkremstúp- una framanverða, þegar þú notar hana? 38. Smitarðu handklæðin í vara- lit og naglafarða? 39. Stendurðu við þvottaskálina og spegilinn, þegar honum liggur á að komast að þeim? 40. Eyðirðu löngum tíma í að smyrja andlit þitt, áður en þú ferð í rúmið? 41. Skilurðu eftir sokka í mund- lauginni? 42. Gerirðu þér far um að vera sérstaklega þægileg við þjóna eða hljómsveitarstjóra? 43. Líturðu ósjálfrátt á reikn- inginn, þegar hann kemur á borðið á veitingahúsinu? 44. Masarðu í bíóum? 45. Berðu krullupinna? 46. Hefurðu ljós logandi fram eftir öllu til að ljúka við leynilögreglusögu ef hann langar til að fara að sofa? 47. Sendirðu hann niður til að ganga úr skugga um það, að hvergi sé laus eldur? 48. Hefurðu vafið öllum sængur- fötunum utan um sjálfa þig og upp fyrir haus, þegar þú vaknar að morgninum? Legðu nú saman tölurnar við öllum svörum þínum. Þegar spurning er í fleiru en einu lagi, er hverjum hluta hennar svarað sérstaklega. Versta útkoma, sem þú getur fengið, er 224; bezta 0. Satt að segja, getur enginn feng- ið aðra hvora þessa tölu. Ef upphæð þín verður 220, myndum við eindregið ráðleggja hjónaskilnað! Ef upphæðin er milli 220 og 180, ætti engin ráð- legging að vera nauðsynleg; hjónaskilnaður sem sagt sjálf- sagður! Ef upphæðin er milli 180 og 120, ertu á hættusvæði í hjú- skaparmálunum. Ef upphæðin er milli 120 og 75, útlitið ekki sem verst, tæki- færi til góðs árangurs og heilla- vænlegrar þróunar. Ef upphæðin er milli 75 og 30, — gott. Ef upphæðin er milli 30 og 15, — ágætt. Ef hún er milli 15 og 4, er út- koman hreinasta undantekning. Sé hún hins vegar milli 4 og 0, er hún of góð til að vera sönn. Reyndu þá aftur — og vertu heiðarlegri í svörum. ... * APRÍL, 1955 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.