Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 29
í gær. Sorg og sársauka þyrmdi yfir hann á ný. Lilly hafði verið hamingjusöm hér í þessari stóru, skuggalegu stofu með upplituðu veggfóðri og ómáluðu gólfi. I hennar augum var hún hallar- salur. — Hvað eigum við að kalla það? hafði hún spurt daginn sem þau fluttu í íbúðina. — Kalla húsið? Húsið heitir „Bellevue“. — Já, ég veit það. En ég vil kalla heimilið okkar sérstöku nafni — okkar íbúð. Eg veit hvað' við skulum kalla það, iMike. „Gæfuhúsið“ — það er einmitt réttnefni, finnst þér það ekki? Hann hafði faðmað hana og þrýst henni þétt að sér. „Gæfu- húsið“ — það var Jæssi stofa! Hún hlaut að hafa elskað' hann mjög heitt. Mike kreppti hnefana í vös- unum og hallaði sér upp að' dyra- stafnum þar sem spjaldið hafði hangið. „Gæfuhúsið“. Minning- arnar spruttu fram í huga hans — hver af annarri. Það var eins og þær fvlltu stofuna og vektu Lilly til lífsins aftur. Hann sá hana fyrir sér með tárin í aug- unum þar sem hún stóð yfir fyrstu brenndu kökunum sín- um. Hann sá hana koma hlaup- andi á móti sér, hlæjandi og með útbreiddan faðminn. Hann heyrð'i hana syngja „Ég elska þig“ meðan hún stóð úti í dimmu eldhúsinu og steikti vöfflur. Það var sárt að minnast þess alls — hræðilegt að hugsa til alls þess sem hefði getað verið. Nú átti hann hús, bifreið, eig- ið fyrirtæki — allt það sem 'hann hafði einu sinni lofað Lilly. En hún var hér ekki lengur og gat ekki notið þess með honum. Þau höfðu verið gift í tvö ár þegar Lilly trúði honurn fvrir því að hún væri með barni. — En við höfum ekki gert ráð fyrir því á fjárhagsáætluninni, Mike. — Það gerir ekkert til, ástin mín. Þetta voru mikil heillatíð- indi. Nú verðum við' að fara að leita okkur að nýrri íbúð þar sem hægt er að breyta öðru herberg- inu í barnaherbergi. — Já, ég veit það, Mike, sagði hún kvíðafull. — En þá verð- urðu að eyða öllum peningunum sem þú hefur sparað' saman til að kaupa þér fyrir eigið fyrir- tæki. — Það táknar bara það að ég verð að setja það á frest í tvö ár enn. Og það er vel þess virði. Þau gerðu sameiginlegar áætl- anir um framtíðina og barnið' APRÍL, 1955 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.