Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 34
Aftankyrrðin brciðist yfir brekku, gmnd og dal, blandast kliði fuglanna hið rnjúka lindarhjal, undir leika djúpum rómi hljómsterk fossaföll á fiðlu sína í næturinnar söng og tónahöll. Við teygum unað þeim ónn frá og alltaf munum við hljóma þá, hvert yfir heiminn sem okkur ber, þeir eilíft geymast í hjarta mér. ★ PABBI KÝS MAMBÓ (Lag: Pafa loves Mambo. Isl. texti: GiiSm. Signrðsson, — Kyntit á Tónika hljómplötu af Oskubuskum). Pabbi kýs mambó, mamma kýs mambó, bæði þau beygja sig, brosa og sveigja sig, hlæja og hneigja sig. Hæ. Pabbi kýs mambó, mamma kýs mambó, létt þeirra lundin er, leika þau stundum sér, fjör þeirra undur er. Æ. Alltaf má á þeim sjá ást og þrá ljóma af brá, dansinn þótt duni ótt, pabbi mænir á mömmu, og mamma þá kyssir hann hljótt. Pabbi kýs mambó, mamma kýs mambó, kátt er í kringum þau, klappa og syngja þau, ánægjan yngir þau. Æ. Pabbi kýs mambó, mamma kýs mambó, dönsum ei rumba, og dönsum ei samba, því pabbi kýs mambó í nótt. ★ KOMDU AÐ DANSA (Lag: Sippin’ Soda. Isl. texti Jón Sig.) I kvöld er ball í borginni, þú býður mér á stundinni. Og saman dönsurn sæl í nótt unz dagur rennur. Komdu fljótt! Viðlag: Komdu’ að dansa, korndu’ að dansa, komdu að dansa í nótt með mér. Komdu’ að dansa, komdu’ að dansa, komdu að dansa í nótt með mér. Og eftir ræl og Óla skans, ó, yndið mitt, er vangadans. Þú hvíslar að mér ósköp hljótt urh ást og gleði. Korndu fljótt! En þó er eitt, og það ég sver, ef þú vilt sjá þær aðrar hér, ég klóra úr þér augun skjótt, ó, elsku vinur, komdu fljótt! Og þegar þreytt ég orðin er, svo ósköp stutt er heim með mér, og síðan kyssumst sæl í nótt, unz sólin renur. Komdu fljótt! 32 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.