Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 38
tíma og ótíma. Hún var hin hugs- unarlausa, ljóshærða daðurdrós holdi klædd — eins og þær voru teiknaðar 1 skrýtlum. Það var óhugsandi, að alfræðibókin gæti rúmað allt það, sem Mavis vissi. . . . Samt var hún ekki ein af þess- um teprulegu. Brian tók hana í fang sér um miðnæturskeið úti í Strandparkinum. Hún skríkti og sagði, að það væri svosem auð- séð, að honum leiddist ekki. Undir öllum öðrum kringum- stæðum myndi framkoma Mavis hafa gert Brian óstyrkan, en nú hafði slíkt ekki hin minnstu á- hrif á hann. — Mavis! sagði hann. . . . Nú, en þið vitið framhaldið, svo ég skal ekki eyðileggja tíma ykkar. Mavis tók hann ekkert sér- staklega alvarlega. Hún sríkti aftur, kallaði hann meiriháttar ræningja og sagðist þora að hengja sig upp á það, að þannig talaði hann við allar konur, sem hann hitti. Þess vegna varð hún ekki hið minnsta hissa, þegar Brian sveikst um að hitta hana daginn eftir. Þá var hann líka á leiðinni heim. TVEIM DÖGUM síðar greip dyravörður auðmjúklega í húfu- skyggnið, þegar Brian Travers ók gegnum járnvarið portið. — Góðan dag, herra Travers! Höfðuð þér ánægju af ferðinni? — Já, takk, Martin — mikla ánægju! Inni í skrifstofubyggingunni tók Gultz Guggenheimer, einn af meiri háttar kvikmyndafram- leiðendum Englands, á móti Brian. — Góðan dag, Travers! Hafið þér skemmt yður? Ágætt! Við erum allir reiðubúnir og bíðum aðeins eftir yður. Ungfrú Fane situr hér fyrir innan. Brian fylgdist með Guggen- heimer inn í kvikmyndatökusal- inn. Þar var búið að koma fyrir einhverju, sem átti að tákna landslag við strönd. í miðju landslaginu, þar sem allra augu hvíldu, stóð bekkur við lítinn læk. . . . Máni upp á mörg þús- und kílóvött skein yfir hafið. Ungfrú Fane og Brian settust á bekkinn. Leikstjórinn rendi aug- um að síðustu yfir sviðið. — Færið hljóðnemann eilítið til hægri. Gott. Nú eruð það þér, Travers! Ég vona, að þér leikið af svolítið meiri tilfinningu í þetta skipti. Gerið allt, sem þér getið. Munið, að þér elskið stúlk- una. Þér sækizt raunverulega eftir henni. Eru allir reiðubún- ir? Vélina á! 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.