Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 40
BRIDGE-ÞÁTTUR S: 9 8 6 5 II: 9 T: D G 10 9 L: K G 8 2 S: K 2 H: 10 8 7 T: K 8 G 2 L: Á 7 .5 4 N V A S S: G 10 3 II: 5 4 2 T: Á 7 5 4 3 L: D 9 S:. Á D 7 4 H: Á K D G G 3 T: — L: 10 6 3 trompi til baka, en nú hafði S spilið í liendi sér. (Ath. ef hann spilar trompi tvisvar áður en hann gefur laufslaginn, Jiolir hann ekki Jiriðja trompið frá A.). Slagurinn var tekinn í borði og l>riðji tígullinn trompaður heima, laufásinn tek- inn, og tígull trompaður með síðasta trompinu iieima. Síðan tók borðið á spaða- kóng og síðasta trompið, sem S. lét iauf í, en nú var svo komið að V. mátti ekkert spil missa. BRIDGEÞRAUT Spil J>etla kom fyrir í keppni í Eng- landi. Á ]>ó nokkrum borðum varð loka- sögn S. G hjörtu. enda er það ekki óeðli- leg sögn, þótt afar erfitt sé að vinna hana. Þó tókst einum spilaranum (Mr. M. B. Green) það, og er það mjög góð frammi- staða, því það er fullerfitt að vinna spilið opið, hvað þá við spilaborðið. Utspil V. var tíguldrottning. Það breytir engu hvort kóngurinn er látinn strax vegna legunnar, en réttara er að láta hann ekki, vegna þess að ásinn getur verið þriðji og kæmi hann þá í, ef liturinn væri tromp- aður þrisvar. Mr. Green lét þó kónginn strax og trompaði ásinn með háu trompi. Horfurnar voru nú alls ekki góðar. Ekki var þó ólíklegt að laufin Iægju 4:2 og spaðarnir 4:3 og ef svo heppilega vildi til að báðir fjórlitirnir væru á sömu hendi, var möguleiki til vinnings. Sagnhafi spilaði nú lágu trompi og tók með tíunni (ætlaði að láta áttuna, ef nían hefði ekki komið), og tígull var síðan trompaður heima með hátrompi. S. lét síð- an lauf og gaf A. þann slag. A spilaði S: D 4 H: — T: K 5 L: D 8 3 S: G H: — T: D 9 8 L: Á 9 4 S: Á 9 2 H: 6 T: 7 L: K 7 Hjarta er tromp. S. á útspil. N. og S. eiga að fá G slagi. Lausn ó síðustu þraut N. tekur tvo slagi á spaða og spilar hærra trompinu. A. fær þann sfag og spil- ar laufi, N. gefur spaða í það. Ef A. spilar nú trompi fær S. slaginn og V. verður í þröng. Ef A spilar öðru Iaufi trompar S. það og spilar tígli. Ef A. gefur trompið fyrst, spilar N. næst spaðanum. 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.