Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 41
• • • FALSARINN • • • „Handsamið Jim Rispu!“ var viðkvæðið, þegar bankarnir urðu varir við falsaðar ávísanir í stórum stíl. FIMMTÍU ÁRA gamall, og enn einu sinni var Jim Rispa kominn í fangelsi. Jom var bit- ur maður. Hann átti enga vini og hann langaði ekki til að eign- ast neina. Hann leit heiminn í gegnum dökkleit gleraugu. Hann urraði að öllu og öllum. Til voru þeir, sem héldu hann vera með lausa skrúfu, og margir fang- elsisfélagar hans héldu hann al- vitlausan. Saga Jim Rispu er vel þekkt í afbrotaheiminum. Hann var ekki skírður Jim Rispa. Hann hét að réttu lagi James en hafði hlotið viðurnefnið Rispa. Betri falsari en Jim fyrirfannst ekki í öllu landinu og þó víðar væri leitað. Og það, að vera góður falsari, veitti honum frægð og frama meðal afbrotamannanna. Þegar Jim var barn, jafnvel áður en hann byrjaði í skóla, var hann alltaf með blýant í höndunum. Þegar hann var kominn á skólaldur, dáðust kennarar hans að hæfileikum hans með pennann. Frá því hann hóf skólagögu og þar til hann lauk skólanámi, kom Jim aldrei með lélegt einkunnakort heim til. sín. Ekki vegna þess, að hann væri svo góður námsmaður. Nei, heldur fann hann það út, ekki eldri en hann var, að hann hafði sérstaka hæfileika til að falsa nöfn. Þar af leiðandi hafði Jim tvö einkunnakort í stað þess að hin börnin höfðu eitt. Annað var útbúið af kennaranum, og það var ekki sem bezt. Hitt var út- búið af Jim sjálfum, og það var í sannleika sagt með beztu eink- unnum. Hið falsaða kort, með APRÍL, 1955 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.