Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 48
sem lofaði að koma aftur „þeg- ar rauðbrystingurinn byggði hreiður sín að nýju“. Suzuki ber ekki sama traust til Pinkertons og húsmóðir hennar og hlýtur fyrir það ávítur hennar. Butter- fly: „Grátandi? Hvers vegua?“ Sharpless, ræðismaður, kemur með bréf, þar sem Pinkerton biður hann að bera Butterfly þau boð að hann sé að koma til landsins með amerískri eigin- konu sinni. Butterfly verður svo fagnandi þegar hún sér rithönd hans og veit að hann er að koma aftur, að ræðismaðurinn fær ekki af sér að segja henni allan sann- leikann. Hún neitar að hlusta á Goro, sem er að reyna að koma á hjónabandi hennar og Yame- dori, auðugs aðalsmanns, jafnvel þó bæði Goro og Sharpless reyni að sannfæra hana um að brott- för Pinkertons sé sama og skiln- aður. Hún svarar þeim: „Þann- ig kann það að vera í Japan, en ég er bandarísk.“ Að lokum sýn- ir hún þeim glóhærðan son sinn, svo sem til að taka af allan efa. Þegar fallbyssuskotin gefa til kynna komu skipsins fer ræðis- maðurinn burtu, hryggur í huga. Butterfly og Suzuki skreyta hús- ið blómum Pinkerton til heið- urs og Butterfly bíður komu hans. Þegar líður á kvöldið sofna drengurinn og þjónustustúlkan, en Butterfly, sem alltaf er hress og fjörug, bíður stöðugt. III. þáttur í dögun bíður Butterfly enn. Suzuki _kemur til hennar með drenginn (Butterfly: „Elskan mín, sefurðu ennþá“) og fær hana til að hvílast. Pinkerton, kona hans og Sharpless koma og segja Suzuki sannleikann. Pink- erton kemst við er hann sér blómaskrautið og þolir ekki að dvelja þarna lengur. Pinkerton: „Ó, hve beiskur er ilmur þessara blóma!“ Frú Pinkerton óskar eftir að taka að sér son eigin- manns síns og meðan hún er að tala um það kemur Butterfly inn. Sannleikurinn verður henni nú ljós. Með aðdáanlegri ró hlustar hún á mál frúarinnar og veitir þau svör, að Pinkerton skuli fá drenginn ef hann komi að sækja hann að hálfri klukku- stund liðinni. Þegar þau eru far- in bindur hún fyrir augu sonar síns og fær honum bandarískan fána til að veifa. Að því búnu ræður hún sér bana með sverði föður síns, sem ber áletrunina: „Dey með sæmd þegar eigi er unnt að lifa með sæmd“. Loka- söngur Butterfly: „Ó, þú, ást mín og yndi“. Þegar Pinkerton og Sharpless koma aftur er hún skilin við. * 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.