Heimilisritið - 01.04.1955, Síða 55

Heimilisritið - 01.04.1955, Síða 55
en hélt annarri hendinni í buxna- vasanum. — Þá er bezt að kalla hlutina sínum réttu nöfnum, sagði Char- les. — Þér eruð umboðsmaður- inn, og þér komuð þeim orðrómi af stað, að hnefaleikakappinn — sem sé Brodstreet — ætlaði að tapa keppninni viljandi. Þegar veðmálin jöfnuðust veðjuðuð þér öllu því fé, sem þér gátuð safnað saman, á Brodstreet — með hjálp Ike, sem hér situr. En Brodstreet stóð sig illa, eða kannske hann hafi fremur kosið að vera leiguþý Torrants en yð- ar. Að minnsta kosti plataði hann yður. Hann tapaði leikn- um í stað þess að sigra eins og þér höfðuð skipað honum. Það var óvandaður mótleikur, og hann gerði yður gjaldþrota, en þér hefðuð ekki átt að skjóta Brodstreet. Og þetta ættuð þér ekki heldur að gera. Lögreglumaðurinn greip um úlnlið Lenekans. — Ég skapaði Brod, sagði Lyux öskugrár í framan. — Án minnar hjálpar hefði aldrei orð- ið neitt úr honum. Þegar hann sveik mig varð ég óður. . . . En ég skil ekki hvemig þér komust að þessu? — Það var mjög einfalt, sagði Charles rólega. — Sá sem kom orðrómnum af stað gerði það til að breyta veðmálunum og fá svo Brodstreet til að vinna. Og það gat ekki verið neinn annar en sá, sem Ike minntist á með sinni hálfkveðnu vísu keppnis- daginn. Hann sagðist hafa heyrt frá áreiðanlegum manni, að Brodstreet myndi vinna keppn- ina. Það var aðeins einn maður, sem passaði í þennan ramma, og það voruð þér! * =sss== Ráðning á febrúar-krossgátunni LÁRÉTT: i. tundur, 6. marglit, 12. örn, 13. flúr, 15. tól, 17. ála, 18. kg, 19. hallar, 21. sef, 23. 11, 24. fár, 25. álf, 26. ós, 28. gal. 30. orð, 31. æsa, 32. hlúa, 34. röð, 35. ra, 36. brasar, 39. tunga, 40. hrá, 42. ragar, 44. rag, 46. grein, 48. gas, 49. óar, 5i.hó, 52. lýi, 53. nauð, 55. mat, 56. háð, 57. smá, 59. gr. 60. bur, 61. ger, 62. PS, 64. ark, 66. rindar, 68. al, 69. rás, 71. aum, 73. snáp, 74. ske, 75. aulaleg, 76. iðnfag. LÓÐRÉTT: 1. tökuorð, 2. urg, 3. NN, 4. ull, 5. rúlla, 7. at, 8. rós, 9. la, 10. ill, 11. talaða, 13. fat, 14. raf, 16. leg, 19. háð, 20. ról, 22. farnar, 24. frá, 25. ásar, 27. sút, 29. lögn, 31. ær. 32. hag- að, 33. aur, 36. breima, 37, sag, 38. rás, 40. hrýs, 41. áin', 43. róar, 45. sóðaleg, 46. gloprar, 47. nag, 50. at, 51. hár, 54. urr, 55. munni, 56. her, 58. ára, 60. bis, 61. gap, 63. sáu, 65. kul, 67. dáð, 68. aka, 70. sl, 72. me, 74. sf. APRÍL, 1955 53

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.