Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 18
Neðansjávargöng undir Ermasund Risofyrirlæki, sem óætlað er að kosti um 12 milljarða króna! ÞAÐ ERU liðin 155 ár síðan hugmyndin kom fyrst fram um að grafa neðarsjávargöng undir Ermasund milli Frakklands og Englands. Þessi hugmynd er nú mjög ofarlega á baugi um þess- ar mundir. Hið gaxnla Súez- felag, sem er orðið „atvinnu- laust“ eftir að Nasser forseti þjóðnýtti Súezskurðinn, hefur boðizt til þess að leggja fé í fyrirtækið, og amerískir auð- menn í Wall Street vilja einnig leggja sitt af mörkum. Það eru þannig góðar horfur á því að þessi gamli draumur rætist. Það þarf að leita aftur til Napóleons-tímanna til þess að finna manninn, sem átti þessa hugmynd. Einn af verkfræðing- um Napóleons hét Mathieu og hann gerði fyrir 155 árum fvrstu teikninguna að neðan- sjávargöngum undir Ermasund. Eftir það liefur fimmtán sinnum legið við borð, að „framkæmdir hæfust“, og árið 1880 varTeynd- ar byrjað að grafa göngin. Það 16 var byrjað að grafa bæði frá Frakklandsströnd og Englands- strönd, en árið 1883 tókst þá- verandi viðskiptamálaráðherra Breta, Joseph Chamberlain, að stöðva verkið. Ular tungur segja að það hafi verið vegna þess, að hann fékk aurslettur á fötin sín, þegar hann kom að skoða verkið. Síðan hafa tvö lítil göng (um hálfur annar kílómetri hvort um sig) staðið auð og ónotuð þrátt fvrir ítrekaðar tilraunir til að hefja verkið á nýjan leik. Árið 1930 var tillaga um að grafa göngin felld í neðri málstofu brezka þingsins með aðeins sjö atkvæða meirihluta. Frakkar hafa alltaf verið fylgjandi því, að göngin yrðu grafin og ekki sett mörg skil- yrði fyrir því, að verkið væri unnið. Frakkar hafa litið svo á, að slík göng yrðu báðum að- ilum til hagsbóta — verzlun og viðskipti myndu aukast og báð- ir myndu njóta góðs af. Eng- lendingar hafa litið öðru vísi á HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.