Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 28
vera Jims var mér efst í huga og mér fannst ég eins og stein- vala, sem liafnar í brimrótinu, eitthvað hjálparvana, sem ekki getur komist út úr hringiðunni. Jim snéri sér við og hann hlýtur að hafa að lesið hugs- arnirnar úr augum mínum. — Hann rétti höndina í áttina að mér, snen höfði mínu að sér og kyssti mig. Hann lireyfði sig ekki. Eg fann hendur hans á vöngum mínum, sterkar og sval- ar, varir hans snerta mínar blíð- lega, og ég óskaði, að snertingin liætti ekld. Hann gerði ekkert aimað, en kossinn var eins og lykill, sem hægt og hægt var að veita tilfinningum mínum út- rás. Hægt færði hann hendur sínar og varir frá mér og ég vissi, að höfuð mitt liallaðist enn aftur- ábak, varirnar voru örlítið opnar og hvarmarnir votir. Eg gat ekki hreyft mig. Eg fann hendur hans færast niður á axlir mínar og þrýsta þær blíð- lega. Ég vissi að hann horfði rannsakandi á mig, og ég beið þess, að hann tækí mig í faðm- inn svo ég kæmist dýpra inn í þennan, dásamlega, nýja, töfrandi heim. Ég vildi ekki opna augun. Ég vildi ekki sjá hafið eða klettana eða trén né neitt, sem kynni að rífa mig 26 burtu frá þessum .undarlega, heillandi heimi. Ég fann hönd lians herða á takinu, handlegg hans vefjast um mittið á mér, varir hans leita minna og beygja höfuðið á mér mjúklega niður í sandinn. Ég fann öxl hans strjúkast við vanga minn, handlegg hans losa takið um mittið á mér og færast undir hnakkann. Það heyrðist kallað á stígn- um fyrir ofan okkur. Það var drengur, sem kallaði til einhvers ofar á stígnum, en það splundr- aði hinu milda andrúmslofti, sem umlauk mig eins og glerrúða væri brotin. Töfrarnir, sem virtust búa í líkama mínum brustu og ég settist upp. Eitt andartak langaði mig mest til að fara að gráta. Ég sat grafkyrr, hrædd um, að einhver sæi til mín, fannst ég hafa breytt rangt, leið illa og óskaði, að röddin fjarlægðist, að hún hefði aldrei hljómað, að kallið hefði ekki smogið eins og fljúgandi ör gegnum rjóðrið. Röddin liélt áfram að hrópa og berir fætur heyrðust hlaupa eftir stígnum, lieill hópur af drengjum kom hlaupandi gegn- um skóginn. Við sátum þögul þar til raddirnar og fótatakið dóu út. Þá brosti Jim til mín og lagði handlegginn yfir axlirn- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.