Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 19
málið. Þar hefur ávallt verið öllug andstaða gegn göngunum. Þar hefur fólk haldið því fram, að frá hernaðarlegu sjónarmiði myndu slík neðansjávargöng gera að engu þá sérstöðu, sem England hefur haft í hernaði vegna þess að það er eyland. Það hefur haldið því fram, að Frakkar myndu nota göngin til þess að gera innrás í England. Aðrir — þeirra á meðal Victoria drottning og Sir Winston Chur- chill, hafa haldið því fram, að það væri ávinningur frá hern- aðarlegu sjónarmiði að hafa slíkt samband við meginlandið, því að neðansjávargöng væru vernduð og slíkt hið sama væri ekki hægt að segja um sam- göngur á sjó milli Bretlands og meginlandsins. Franski mar- skálkurinn Foch gekk svo langt að hann hélt því fram, að fyrri heimsstyrjöldin liefði orðið helmingi styttri ef göngin liefðu verið til. Fvrirtækið, sem beitir sér mest fyrir því, að göngin verði grafin, heitir The Channel Tun- nel Company í London. Það var stofnað árið 1872 og hlutaféð var þá um fimm miljónir króna. Því fé var eytt í að grafa göng- in, sem byrjað var á árið 1880 og hætt við 1883, Árið 1887 var félagið endurskipulagt og fékk þá fimmtán milljón króna hlutafé. Svo að segja allt það fé hefur verið notað síðan til þess að rannsaka tæknilega möguleika á því að grafa svona göng. Niðurstaðan af þeim rannsóknum hefur orðið sú, að það er vel hægt að grafa göngin. Hlnti af skjalasafni félagsins og teikningum eyðilagðist þegar ein af sprengjum Hitlers hæfði skrifstofu félagsins í byrjun stríðsins. Það er stutt síðan lilutahafa- fundur var lialdinn í félaginu, og þar var lagt til, að hinar tæknilegu rannsóknir yrðu teknar upp að nýju, og ekki verði bvggt á þeim rannsókn- um, sem gerðar voru fyrr á ár- um. Ástæðan er sú, að svo mild- ar nýjungar hafa komið fram á tæknisviðinu á undanförnum árum, allt frá byrjun síðari heimsstyrjaldarinnar, að það verður að endurskoða allar fyrri áætlanir. Gera verður nýjar mælingar og notaðar við það nýjustu aðferðir, meðal annars bergmálsdýptarmælingar. Botn- lagið í sundinu þarf að rann- saka og enda þótt vitað sé, að þar er mestmegnis um kallc að ræða, er ekki vitað til fulls, hvort kalklögin eru alls staðar nægilega þvkk til þess að bera svona göng. Þessar nýju rann- HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.