Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 56
bergið og nálguðust vöggu barnsins. Eiginmaður minn gat slökkt eldinn og barninu var bjargað. Ég lief oft hugsað um það, hvort þetta var martröð eða aðvörun,“ segir konan. Rithöfundar hafa oft fengið hugmyndir í draumi, sem þeir hafa getað notað í sögum sínum eða leikritum. Símastarfsmaður einn í Bandaríkjunum vaknaði einn morgun eftir að hafa dreymt, að hann væri að skjóta lir loftvarnabyssu af sérstakri gerð. Hann settist þegar niður og gerði teikningu af vopninu, sem hann hafði séð í draumn- um. Hann sýndi bandaríska hernum það og þetta reyndist ágætt vopn, sem herinn hóf strax framleiðslu á og notaði í heimsstyrjöldinni síðari. Það virðist vera lítið varið í að borða í draumi, en það eru mörg dæmi þess, að menn hafa 1‘ulla heyrn og lykt í draumi. Læknir einn segir þetta um drauma: „Hreyfingar okkar í draumi eru að ýmsu leyti frá- brugðnar hreyfingum okkar í vöku. I draumi höfðum við þá til- íinningu, að við getum haldið, að við fljúgum eða fljótum í loftinu og líkami okkar getur hreyft sig miklu frjálsar en í vöku. En enda þótt hreyfingar smærri liða, svo sem úlnliða, ökla, .fingra og tánna séu auð- veldur í draumi, eru hreyfingar stærri liða ávallt erfiðar. Þegar mann drevmir um það að maður sé að sparka eða slá til einhvers, verða höggin og spörkin máttlaus. Það er einna líkast því að reyna að sparka eða slá á kafi í vatni.“ * Kurteisi Hótelþjónn var að leggja nýliða lífsreglurnar í sambandi við starf hans. „Þú verður umfram allt að vera kurteis og háttvís," sagði hann. „Ég skil vel hvað þú átt við með kurteisi," sagði ungþjónninn, „en ég veit ekki almennilega hvað háttvísi er.“ „Sjáðu nú til,“ sagði sá eldri, „ég skal skýra þetta fyrir þér með smá dæmi: Dag nokkum opnaði ég dyr á baðherbergi og nakinn kvenmaður sat í baðkerinu. Ég flýtti mér að loka hurðinni og sagði: „Bið afsökunar, herra.“ — Orðin „Bið afsökunar" voru kurteisi, en „herra“ — það var háttvísi.” 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.