Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 57
A HÓTELI Ung frú sat í herbergi sínu á hóteli nokkru í London, þegar barið var að dyrum og ungur maður opnaði dyrnar. Þegar hann sá konuna, flýtti hann sér að scgja: „Fyrirgefið þér, ég hef farið í öfugt herbergi. Ég ædaði í mitt eigið hcrbergi." Hann hvarf síðan úr dyra- gættinni, og eftir augnabliks hik, flýtti konan sér í símann og bað hótelstjórann að stöðva manmnn, sem væri að öllum líkindum hótelþjófur. Hvemig vissi hún það? STAFARUGL Hér á eftir koma tíu kvenmannsnöfn, cn stöfunum hefur verið niglað. Getið þið fundið réttu nöfnin? 1. LÍFMÁÐURR ............ 2. ÞREBGRÓA ............. 3. SÁTA ........... 4. SÚGÁTA ............... 5. MALA ........... 6. DALHÓLAR ............. 7. HANAJÓN .............. 8. ÁRLA ........... 9. NÝÁR ........... 10. LAKAR ........... SPURNIR 1. Hvað er vatnsmesta fljót í heimi? 2. I hvaða sýslu hafa bifreiðar einkenn- isstafinn U? 3. Hvað þýðir orðið Adagio í músik? 4. Hvað þarf margar pappírskrónur til að jafngilda 100 gullkrónum? 5. Hvort eru fleiri íbúar í Afríku eða Ameríku? 6. Hvað er Zúes-skurðurinn langur? 7. Hvað er skráð gengi á sterlings- pundi? 8. Hver er lengsta á í heimi? 9. Hvað heita nýjustu flugvélar Flug- félags Islands? 10. Hver er flugmálaráðherra? GRASFLÖT Ef maður slær 20 x 20 metra grasflöt á 4 klukkustundum, hve lengi er hann þá að slá 5x5 metra grasflöt, ef við gemm ráð fyrir að hann vinni með sömu afköstum? DÓS MEÐ PILLUM Dós, full af pillum kostar kr. 1.40, en ef dósin er hálf, kostar hún kr. 0.75. Hvað kostar dósin tóm? (Svör á bls. 64) HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.