Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 21
Ástfangin af astinni ★ Ef þú ert 15 óra — ef þú ert sami óreyndi, og rótlausi ungling- urinn og ég var — muntu skilja það, sem kom fyrir mig. ★ ViS lékum okkur á ströndinni og allar áhyggjur heimsins voru víSs fjarri Það var skrítið, að það skyldi ske þann dag — fimmtánda afmælisdaginn minn. Eg kom hlaupandi upp ströndina, renn- blaut og hlæjandi með Dick, sem hótaði að henda mér útí aftur, á hælunum. Handklæðið hans lá í sand- inum og ég henti mér niður á það en hann revndi hlæjandi að ná því af mér og við tog- uðumst á um það. Að lokum varð ég að láta í minni pokann en hann snaraði því yfir höfuð- ið á mér og tók að nudda hárið HEIMILISRITIÐ á mér svo harkalega, að ég baðst vægðar. „Jæja þá,“ sagði hann, „legztu niður á teppið og ég skal þurrka þér rækilega.“ Eg lá þarna með lokuð augun, þegar ég fann hönd hans strjúk- ast yfir bakið á mér. Hann hafði gert þetta þúsund sinnum áður og ég aldrei orðið neins áskynja, en nú var öðru máli að gegna. Eg skvnjaði sandinn heitan og mjúkan undir ábreiðunni, sól- argeislana, sem léku um bakið á mér og þrýstinginn af hendi 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.