Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 20
sóknir munu taka um eitt ár og kosta um fimmtán milljónir króna. Það er einnig mikilvægt að fá því svarað, hvað slík göng myndu kosta. Sérfræðingar segja að þau muni kosta um 12 milljarða la’óna, og þá er miðað við göng, sem aðeins eru ætluð járnbrautarlestum. Því er hald- ið fram, að ef bílar fengju að aka um göngin, myndi verða ótrúlega hár kostnaður við loft- hreinsunarkerfið í göngunum. Þess vegna er um það rætt að hafa eins konar bílaferjur — járnbrautarvagna, sem flytja bílana um göngin og á hver vagn að geta tekið um 100 bíla. Ermasund er tæplega 50 kíló- metra breitt á milli Calais og Dover og ætlunin er að grafa göng, sem hafa tvö járnbrautar- spor. Kostnaðurinn er áætlaður 12 milljarðar króna og það er talið að taka myndi sjö til tíu ár að grafa göngin. * H eljarstökk Borgfirðingur, scm staddur var í Reykjavík, kom hlaupandi nið- ur að ,,Laxfossi“, rétt í því hann var að skríða frá bryggjunni. Mað- urinn hikaði ekki, cn tók undir sig mikið stökk og skall á þilfarið, þar sem hann lá hálfrotaður í um það bil tvxr mínútur. Svo setást hann upp og starði ringlaður á breitt bilið sem nú var orðið milli skips og bryggju. „Drottinn minn dýri!“ sagði hann afar hátíðlegri röddu. „Hví- líkt stökk!“ Eðlileg spuming Frúin hafði verið á uppboði og keypt þar stxrðar stofuklukku. Hún scndi mann sinn eftir henni til þess að bera klukkuna hcim. Hann átti í hálfgerðum brösum við klukkuna, og ekki tók betra við, þegar hann mxtti augafullum manni á götunni. Þeir rákust saman og féllu til jarðar; eiginmaðurinn féll á bakið og klukkan ofan á hann. „Hvers vegna í ósköpunum athugar þú ekki hvar þú gengur?" spurði eiginmaðurinn reiðilega. Fyllibyttan hristi ruglaður höfuðið, leit á manninn og klukku- báknið, sem lá þversum yfir hann. „Hvers vegna gengur þú ekki með armbandsúr eins og aðrir menn?“ spurði hann. 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.