Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 10
hans vissu ekki um það, að í 221 skipti liafði bú hans verið tekið til þrotabúskipta. Hann átti það til að sitja við ríkulegt borð og ræða um stórkostlegar fjáröflunarleiðir — en á sama tíma sátu lánardrottnar hans í eldhúsinu og drukku bjór. VERSTI glæpurinn, sem Bottomley framdi, var að svipta þúsundir manna, sem áttn' lítils- háttar af hlutabréfum, öllum eignum sínum. Skönnnu eftir að styrjöldinni lauk stofnaði hann Victoriu- hlutabréfaklúbbinn. Hann bauð þátttakendum að taka þátt í liappdrætti um arð af ríkis- skuldabréfum og það leið ekki á löngu þar til trúgjarn almenn- ingur hafði lagt fram sex hundr- uð þúsund sterlingspund í sjóð- inn. Innan fárra vikna hafði Bottomley hirt 150 þúsund ster- lingspund af þessu fé, aðallega til þess að bera kostnaðinn af veðhlaupahestum sínum. Hann var sonur fátæks klæð- skera í Bethnal Green og strauk frá munaðarleysingjahæli barn að aldri. Hann var tvítugur þegar hann fékk ást á ungri stúlku, sem vann í vefnaðar- vöruverzlun, en hann var þá svo fátækur, að hann varð að fresta brúðkaupinu vikum saman til þess að geta sparað saman þá átján shillinga, sem brúðkaups- tertan kostaði. En um þær mundir fékk hann vinnu sem skrifari hjá lögfræð- ingi einum og þegar hann var orðinn 25 ára, var hann búinn að koma undir sig fótunum í fjármálalífinu í London. Hann náði í sínar hendur stjórn á fyr- irtæki einu, sem hafði orðið gjaldþrota, og húsbóndi lians hafði fengið til meðferðar. Hann komst fljótt að þeirri niðurstöðu að það moraði af bjálfum, sem voru reiðubúnir að leggja fé í verðlaus hlutabréf í hlutafélagi, sem lagt hafði verið niður. A þessurn tímum þótti það eklvi neinn glæpur að selja fölsk hlutabréf eða að falsa bókhald fyrirtækja. Það leið ekki á löngu, þar til Horatio Bottom- ley var orðinn forstjóri í fyrir- tæki, sem átti 500 þúsund ster- lingspund í sjóði, og þegar hann borgaði tíu prósent sem „arð“,. gerðu hluthafar sér ekki grein fyrir því, að hann hafði hirt 50 þúsund sterlingspund af höfuð- stólnum til þess að greiða þenn- an „arð“. Bottomley sagði að „náma væri hola í jörðinni, sem lygari hefði grafið.“ En samt sem áður tókst honum að selja- kynstrin öll af hlutabréfum í gullnámu í 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.