Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 50
þá gaumgæfilega frá litlu tré- bryggjunni. Gerillo hleypti á þá nokkrum skammbyssuskotum með litlum árangri. Iíolroyd tók eftir undarlegum moldarrákum milli næstu húsanna, og áleit sennilegt, að það myndu vera samgönguleiðir þessara nýju sigurvegara. Rannsóknárleið- angurinn fór framhjá bryggj- unni og handan hennar konm þeir auga á beinagrind með mittisskýlu. Beinin voru hvít og gljáandi. Þeir stönzuðu og virtu þetta fyrir sér. „Eg ber ábyrgð á öllum þessum mannslífum,“ sagði Ger- illo allt í einu. Ilolroyd sneri sér við og leit á skipstjóra, gerði sér síðan ljóst, að hann myndi eiga við hina kynblönduðu skipshöfn sína. „Senda landgöngusveit — það er ómögulegt — ómögulegt. Þeir fá eitur, þeir bólgna upp, bólgna upp og bölva mér og deyja. Það er öldungis ómögu- lega .. . Ef við lendum, verð ég að fara einn á land, aleinn í þykkum stígvélum upp á líf og dauða. Ef til vill lifi ég það af. Eða — getur verið ég fari ekkert í land. Eg veit ekki. Ég veit ekki. Holroyd þóttist viss um svar- ið, en sagði ekkert. „Allt þetta,“ sagði Gerillo allt í einu, „hefur verið fundið upp til að láta mig verða til athlægis. —'Allt saman!“ Þeir reru um og virtu fyrir sér hvítu beinagrindurnar frá ýmsum hliðum, og svo sneru þeir aftur til skipsins. Gerillo vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Það var kynnt undir kötlunum og síðdegis hélt skipið upp eftir fljótinu, eins og það ætlaði að fara og spyrja einhvern um eitt- hvað, og um sólsetur kom það aftur og varpaði akkeri. Það gerði þrumuvreður með roki og eldingum, en svo varð nóttin þægilega svöl og liljóð og allir sváfu ofan þilja. Nema Gerillo, sem bylti sér og tautaði. I dög- un vakti hann Holrovd. „Drottinn minn!“ sagði Hol- royd. „Hvað nú?“ „Ég hef ákveðið,“ sagði skip- stjóri. „Hvað — að fara í land?“ spurði Holroyd og settist hressi- lega upp. „Nei,“ sagði skipstjóri og var um stund þögull og þungbúinn. „Ég hef ákveðið,“ endurtók hann, og Holroyd sá hann var óþolinmóður. „Jæja — já,“ sagði skipstjóri. ,,E() ætla að skjóta úr stóru byssunni!“ Og það gerði hann! Drottinn 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.