Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 48
inn, sem da Cunha varð brátt að fara yfir. Hann sá þá ekki beinlínis storma að liðsforingjanum, er hann kom aftur, en hann efað- ist ekki um, að þeir gerðu sam- siilta árás. Allt í einu fór liðs- foringinn að bölva og berja á sér fótleggina. „Eg er stunginn!“ hrópaði hann með hatri og á- sökun til Gerillos. Svo hvarf hann yfir síðuna, datt niður í bátinn og l'leygði sér strax í vatnið. Holroyd lieyrði skvampið. Mennirnir þrír í bátnum drógu liann upp í og fluttu hann um borð, og um nóttina dó hann. III. HOLROYD og skipstjórinn komu út úr klefanum, þar sem bólgið og afmyndað lík liðsfor- ingjans lá, og stóðu sarnan á skut skipsins og störðu á skuggalega farið, sem þeir drógu aftan í. Nóttin var koldimm. Fljótabáturinn vaggaði í kjöl- fari skipsins, seglin slógust til, og svartan reykinn úr skips- reykháfinum lagði með neista- flugi yfir hann. Gerillo var með hugann við þau miður fallegu orð, sem liðs- foringinn hafði látið sér um munn fara í síðasta sótthita- kastinu. „Hann segir, að ég hafi myrt sig,“ sagði hann. „Það er blátt áfram fjarstæða. Einhver varð að fara um borð. Eigum við að leggja á flótta frá þessum maur- um í hvert sinn, sem þeir sýna sig?“ Holrovd sagði ekki neitt. Hann hugsaði uin skipulega árás lítilla, svartra vera yfir bera, sóllýsta planka. „Það var hans verk að fara,“ hélt Gerillo áfram. „Hann féll við að framkvæma skyldu sína. Um hvað hefur hann að kvarta? Myrtur! — En vesalings maður- inn var ekki með öllum mjalla. Hann var með óráði. Eitrið belgdi hann upp . .. Ojh.“ Það varð löng þögn. „Við sökkvum þessum báti — brennum hann.“ „Og svo?“ Spurningin espaði Gerillo. Hann yppti öxlum og baðaði höndunum beint út frá síðun- um. „Hvað á maður að gera?“ sagði hann og röddin hækkaði í reiðilegan skræk. „Að minnsta kosti,“ sagði hann ákafur, „skal ég brenna hvern einasta maur í þessum báti — brenna þá lifandi.“ Holrovd var ekki í skapi til að tala. Fjarlægur kliður af apa- gargi fyllti næturmyrkrið illum 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.