Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 35
Mesti kvennabósi í heimi Porfirio Rubirosa kvænist í fimmta sinn. ☆ Hér sést kvennagulliS ásamt fimmtu eiginkónu sinni HANN er kallaður Casanova vorra tíma og heitir Porfirio Rubirosa, en það er ekkert efa- mál, að Casanova sjálfur myndi öfunda hann sárlega af afrekum hans og sigrum. Hvar, sem Rubirosa rekur inn nefið, liggja konur marflatar fyrir honum og eiginkonur glevma hjúskapareiðnum og enda í skilnaðarmáli. Rubirosa er hjónadjöfullinn. Hneykslis- sögurnar um hann eru á allra vörum, en að undanskildum tveimur mánuðum í þýzkum fangabúðum, hefur hann slopp- ið í gegnum lífið án þess að fá hina minnstu skrámu. Þessi eftirsótti karlmaður er nú 47 ára gamall. Faðir hans var hershöfðingi í her dominik- anska lýðveldisins og hafði faðir hans misst allar eigur sínar í einni af mörgum uppreisnum þar í landi. Porfirio, sem dval- izt hefur langdvölun í París, HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.