Heimilisritið - 01.09.1957, Page 35

Heimilisritið - 01.09.1957, Page 35
Mesti kvennabósi í heimi Porfirio Rubirosa kvænist í fimmta sinn. ☆ Hér sést kvennagulliS ásamt fimmtu eiginkónu sinni HANN er kallaður Casanova vorra tíma og heitir Porfirio Rubirosa, en það er ekkert efa- mál, að Casanova sjálfur myndi öfunda hann sárlega af afrekum hans og sigrum. Hvar, sem Rubirosa rekur inn nefið, liggja konur marflatar fyrir honum og eiginkonur glevma hjúskapareiðnum og enda í skilnaðarmáli. Rubirosa er hjónadjöfullinn. Hneykslis- sögurnar um hann eru á allra vörum, en að undanskildum tveimur mánuðum í þýzkum fangabúðum, hefur hann slopp- ið í gegnum lífið án þess að fá hina minnstu skrámu. Þessi eftirsótti karlmaður er nú 47 ára gamall. Faðir hans var hershöfðingi í her dominik- anska lýðveldisins og hafði faðir hans misst allar eigur sínar í einni af mörgum uppreisnum þar í landi. Porfirio, sem dval- izt hefur langdvölun í París, HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.