Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 7
ást, og þau skildu vinir. Síðar fórst hann í bílslysi. Næst giftist Barbara Kurt Haugvitz-Reventlow, dönskum greifa. Hann átti son með henni sem heitir Lance og er nú við nám í háskóla í Kaliforníu. Kurt og Barbara byggðu sér höll í London, sem kostaði 250 þúsund pund, og varð heimili þeirra. Ekkert hús í London hafði stærri garð nema konungs- höllin, Buckingham Palace. Það var ekkert sparað til þess að gera þessa höll eins ríkulega úr garði eins og hægt var. Að lok- um fór svo, að Barbara gaf Bandaríkjastjórn þessa höll og er hún bústaður bandaríska sendiherrans nú. Barböru leiddust margir kunningjar greifans og hjóna- bandinu lauk með miklum málaferlum og þrasi. Þriðji maður hennar var Cary Grant kvikmvndaleikari. Það var heill herskari af ritur- um og þjónustuliði í húsi þeirra í Hollywood, og það þurfti að fæða svo marga munna, „að við vorum heppin að fá brauð- sneið að éta, Barbara og ég,“ sagði Cary. Barbara komst á þá skoðun, að yfirspenntar tilraunir hennar til þess að gera hjónabandið hamingjusamt hefðu í rauninni eyðilagt það. Henni fannst sam- lífið með kvikmyndaleikaranum alltof erfitt og viðburðaríkt og leiðir þeirra skildu. George Troubetskoy prins — „elskulegasti og bezti eiginmað- ur minn“ — sigraðist á þeirri ákvörðun Barböru að giftast aldrei aftur. Brúðkaupsveizla þeirra var kaffisopi á lítilli kaffistofu, en þessi góða byrjun dugði ekki. Seinna meir tókst Porfirio Rubirosa að ná ástum hennar, en það hjónaband færði henni litla hamingju. I öllum þrengingum hjóna- bandsins og veikinda, sem herj- uðu hana, var alltaf einn mað- ur, sem hún gat snúið sér til í raunum sínum. Hann var alltaf fullur samúðar'og skilnings. Von Cramm barón, sem eitt sinn var frægur tennisleikari, hafði verið vinur hennar í 19 ár. Hann virtist alltaf vera ná- lægur, þegar hún þurfti mest á honum að halda. „Hann er sá eini, sem hefur óskað eftir því að ég elskaði sig,“ segir Barbara. Aðrir eiginmenn hennar höfðu ekki beint áhuga fyrir auði hennar, en peningarnir höfðu slæm áhrif á þá. Von Cramm átti sjálfur fyrirtæki í Þýzka- HEIMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.